Entries by Gunnar Sigurðarson

Skráning á sumarnámskeið stendur yfir

Líkt og síðasta sumar þá stendur Karatefélag Reykjavíkur fyrir sumarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 6-10 ára í sumar. Á námskeiðinu fá börnin að kynnast undirstöðu atriðum karateíþróttarinnar, jafn innan dyra sem utan. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar. Það verður nóg um að vera enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- […]