Opið fyrir skráningar á vorönn

Vorönn hjá Karatefélagi Reykjavíkur hefst mánudaginn 8. janúar nk. Vakin er séstök athygli á byrjendanámskeiði fyrir börn og foreldra en síðustu ár hefur félagið boðið upp á að foreldrar geti æft á sama tíma og börnin þar sem byrjendahópur fullorðinna er á sama tíma. Mikil ásókn hefur verið í byrjendanámskeið félagsins síðustu misseri og hefur […]

Nýtt merki Karatefélags Reykjavíkur

Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur var ákveðið að útbúa nýtt merki fyrir félagið. Hönnuður merkisins er Einar Gylfason, grafískur hönnuður. Stafurinn K stendur fyrir nafn félagsins og myndar hönd eða hnefa sem er tilvísun karate íþróttina. Einfalt og skýrt auðkenni..

Nýr vefur KFR

Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur ákvað stjórn félagsins að láta gera nýjan vef fyrir félagið. Nýi vefurinn er nú algerlega snjalltækjavænn og hægur vandi að skoða vefinn í hvaða snjalltæki sem er.  Jafnframt er tenging við Facebook síðu Karatefélagsins á vefnum. Vefsíðugerð var í höndum Kolbeins Marteinssonar.  Allar ábendingar varðandi efnistök eða […]

English

Reykjavik’s karate Club was founded on the 13th of September 1973 and is Iceland’s oldest running karate club. The club practises traditional Okinawan Goju Ryu karate and is a member of the The International Okinawan Goju-Ryu Karate-do Federation (IOGKF).  The club is located in the basement of Laugardalslaug swimming pool in Reykjavik. The club is […]

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2006

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2006 Íslandsmeistaramótið í kumite 2006 var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði 11. nóvember. Helstu úrslit voru að bæði Ingólfur Snorrason, Umf. Selfoss og Eydís Líndal FInnbogadóttir, KAK (Karatefélag Akraness) sigrðuðu tvöfalt. Bæði í opnum flokkum og Eydís í +57 kg og Ingólfur í + 80 kg. Í liðakeppni karla sigraði lið […]

1. Bikarmót KAÍ 2006 – 2007.

1. Bikarmót KAÍ 2006 – 2007.   Fyrsta bikarmótið í mótaröð vetrarins fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 7. október 2006. Keppendur voru alls 18, sjö í kvennaflokkum og ellefu í karlaflokkum. Keppt var í kata og kumite að vanda en nú aðeins í einum opnum kumiteflokki kvenna en þyngdarskipt áfram í karlaflokki. Úrslit voru […]

GrandPrix 1 2006-2007

GrandPrix 1 2006-2007  Smáranum Kópavogi KATA Kata 12 ára barna fædd 1994 Stig Stig áður Stig alls 1. Breki Bjarnason Þórshamar 10   10 2. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 8   8 3. Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik 6   6 4. Elías Guðni Guðnason Fylkir 4   4 5.-6. Guðmundur Árni Þór Guðmundsson Afturelding 3 […]

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2006

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT  Í KARATE 2006 Reykjavíkurmeistaramótið í karate 2006 var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla sunnudaginn 30. apríl kl. 10.00 – 17.00. Keppt var í kata og kumite barna, unglinga og fullorðinna. Einnig verður í fyrsta sinn boðið upp á hópkata í blönduðum liðum. Karatefélagið Þórshamar varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri. Mótið var […]