Entries by Ólafur Hreinsson

Íslandsmót kata 2019 úrslit.

Íslandsmótum 2019 í Kata lokið og eignaðist Karatefélag Reykjavíkur 10 Íslandsmeistara í ýmsum flokkum, 6 silfurverðlaunhafa og 6 bronsverðlaunahafa.   Íslandmeistarar Karatefélag Reykjavíkur 2019. Kata fullorðna Elías Snorrason. Kata 11 ára stúlkur, Embla Rebekka Halldórsdóttir. Kata 11 ára piltar, Eðvald Egill Finnson. Hópkata 10-11 ára (Daði, Jakob Hjalti og Óskar Ingi). Kata piltar 12 ára: […]

Páskar.

Páskafrí. Engar æfingar eru hjá börnum og unglingum um páskana. Síðasta æfing hjá börnum og unglingum fyrir páska er miðvikudaginn 17 apríl og fyrsta æfing eftir páska er þriðjudaginn 23 apríl. Æfingar hjá fullorðnum eru yfir páska svo framanlega sem sundlaugin er opin. Fimmtud. 18.apr Skírdagur 08:00-22:00 Föstud. 19.apr Föstudagurinn langi 10:00-18:00 Laugardagur 20.apr Laugardagur […]

Gráðanir (beltapróf) haustönn 2018.

Gráðun barna 6 desember 2018 kl 17.30-18.30 Gráðun unglinga 12 desember 2018 kl 17.00-18.30 Gráðun fullorðna 14 desember 2018 kl 18.00-21.00 Minni á að gráðun byrjar stundvíslega á uppgefnum tímum. Skráningarblöð eru í móttöku Karatefélagsins.

Byrjendanámskeið haustönn 2018

Skráning á byrjendanámskeið í karate fyrir börn, unglinga og fullorðna hefst 27 ágúst 2018. Skráning fer fram á heimasíðu Karatefélagsins undir “Skráning og greiðsla æfingargjalda”. Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 4 september 2018. Byrjendur börn 6-11 ára æfa þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17.30 til 18.15. Byrjendur unglingar 12-16 ára æfa mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl […]

Sumarið 2018

Æfingar unglinga og fullorðins flokka verða samkvæmt æfingartöflu út maí. Sumaræfingar fyrir unglinga og fullorðna byrja föstudaginn 1 júní 2018 og verða æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 til 19.15. Eins þeir sem þekkja til þá verða sumaræfingar af ýmsum toga, engar kröfur um að vera í Gi (karategalla). Sá sem er […]