Haustönn 2018 framhaldshópar.

Haustönn 2018 framhaldshópar.
Æfingar allra framhaldshópa 12 ára og eldri hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 27 ágúst.
Æfingar framhaldhópa 6-11 ára byrja þriðjudaginn 4 september.

Byrjendanámskeið haustönn 2018

Skráning á byrjendanámskeið í karate fyrir börn, unglinga og fullorðna hefst 27 ágúst 2018.
Skráning fer fram á heimasíðu Karatefélagsins undir “Skráning og greiðsla æfingargjalda”.
Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 4 september 2018.
Byrjendur börn 6-11 ára æfa þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17.30 til 18.15.
Byrjendur unglingar 12-16 ára æfa mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl 17.00-18.00.
Byrjendur fullornir 17 ára og eldri æfa þriðjudaga, fimmtudaga frá kl. 18.30-19.40 og föstudaga með lengra komnum frá kl 18.00-19.15.

Sumaræfingar 2018

Sumaræfingar Karatefélags Reykajvíkur byrja föstudaginn 1 júní og verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00-19.15 .

Sumarið 2018

Æfingar unglinga og fullorðins flokka verða samkvæmt æfingartöflu út maí.

Sumaræfingar fyrir unglinga og fullorðna byrja föstudaginn 1 júní 2018 og verða æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 til 19.15.

Eins þeir sem þekkja til þá verða sumaræfingar af ýmsum toga, engar kröfur um að vera í Gi (karategalla).

Sá sem er frekastur sér um æfinguna hverju sinni og það er eins gott fyrir viðkomandi að æfingin verði skemmileg.

Minni á að öllum iðkendum er velkomið að nýta aðstöðuna þó þeir taki ekki þátt í æfingunum sem eru í boði.

Gráðanir vorönn 2108

Gráðun barna 26 apríl kl 17.30-18.30

Gráðun unglinga 2 maí kl 17.00-18.30

Gráðun fullorðna 4 maí kl 18.00-21.00

 

Páskar 2018.

Páskafrí barna 6-11 ára.

Síðasta æfing fyrir páska er þriðjudagur 27 mars.

Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudagur 3 apríl.

 

Páskafrí unglinga 12-16 ára.

Síðasta æfing fyrir páska er miðvikudagur 28 mars.

Fyrsta æfing eftir páska er miðvikudagur 4 apríl.

 

Æfingar fyrir fullorðna 17 ár og eldri.

Opnunardagar yfir páskana .

Skírdagur fimmtudagur 29 mars opið til 22.00. Engin æfing.

Föstudagurinn langi 30 mars opið til 18.00. Engin æfing.

Annar í páskum 2 apríl opið til 22.00. Æfing.

Æfingatafla Sensei Nakamura

Sensei Nakamura
Mars 2-4 Föstudagur mars 2 Laugardagur mars 3 Sunnudagur mars 4
10.00-11.00 Allar gráður 11-15 ára Allar gráður 11-15 ára
12.00-13.00 Dan gráður 10-4 kyu 16 ára + 10-4 kyu 16 ára +
13.00-14.00 Hlé Hlé
14.00-15.00 Dan+3-1 kyu 15 ára + Dan+3-1 kyu 15 ára +
15.00-16.00 Dan gráður Dan gráður
17.00-18.00 Allar gráður 11-15 ára
18.00-19.00 10-4 kyu 16 ára +
19.00-20.00 Dan+3-1 kyu 15 ára +

Framundan mars til júní

Mars:

 • Sensei Nakamura heimsókn 1-4 mars 2018
 • Íslmót kata fullorðna 3 mars
 • Svenska Kata pokalen Stokkhólmi 10 mars, ca 10 keppendur fara á það.
 • Bushido og bikarmót kaí 17 mars

Apríl:

 • Aðalfundur 11 apríl
 • Íslmót barna kata 14 apríl
 • Íslmót ungl kata 15 apríl
 • Gráðun barna 26 apríl

Maí:

 • Gráðun unglinga 2 maí
 • Gráðun fullorðna 4 maí

Júlí:

 • Evrópuæfingarbúðir London England 23-27 júlí

Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur

Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 11 apríl 2018 kl 19.30.

Vorönn 2018 er hafin.

Æfingar eru samkvæmt æfingatöflu, sjá Æfingar á heimsíðu.

Muna að ef það á að nýta sér frístundastyrk barna og unglinga þá þarf að velja Íslykil þegar farið er inn á skáningar og greiðslukerfi æfingagjalda Karatefélagsins.