Karatefélag Reykjavíkur

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2003

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2003


Íslandsmeistaramótið í Kumite 2003 var haldið laugardaginn 15. nóvember í Íþróttahúsinu Austurbergi og hófst kl. 10.30.
Margir vörðu titla sína frá fyrra ári svo sem Eddu L. Blöndal (10. skipti í röð), Jón Ingi Þorvaldsson, Halldór Svavarsson og Ingólfur Snorrason. Þórshamar vann liðakeppni karla eftir að Fylkismenn höfðu unnið 2 síðustu ár í röð.
Einnig unnu til verðlauna margir ungir og verulega efnilegir einstaklingar s.s. Kostas Petrikas, Diego Björn Valencia, Alvin Zogu, Egill A. Friðgeirsson og Ingibjörg Arnþórsdóttir en sú síðast nefnda er aðeins 15 ára gömul og drengirnir 16-17 ára.

Dómarar á mótinu voru Helgi Jóhannesson, Olafur Wallevik, Ásmundur Ísak Jónsson, Vicente Carrasco, Árni Þór Jónsson, Rúnar Ingi Ásgeirsson, Reinharð Reinharðsson og Andre Baalerud.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

  Kumite karla -65 kg    
1.sæti Gunnlaugur Sigurðsson Haukar
2.sæti Alvin Zogu Víkingur
3.sæti Kristján Hrafn Bergsveinsson Víkingur
4.sæti
Kumite karla -70 kg Kumite karla -75 kg
1.sæti Halldór Svavarsson Fylkir 1.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar
2.sæti Egill Axfjörð Friðgeirsson Haukar 2.sæti Kostas Petrikas Afturelding
3.sæti Ari Sverrisson Haukar 3.sæti Davíð Guðjónsson Þórshamar
4.sæti Margeir Stefánsson Þórshamar 4.sæti Andri Sveinsson Fylkir
Kumite karla -80 kg Kumite karla +80 kg
1.sæti Jóhannes Karlsson Karatefélag Reykjavíkur 1.sæti Ingólfur Snorrason Fylkir
2.sæti Jón Viðar Arþórsson Þórshamar 2.sæti Pétur Freyr Ragnarsson Fylkir
3.sæti Helgi Páll Svavarsson Fylkir 3.sæti Halldór Jónas Ágústsson Haukar
4.sæti Helgi Snær Sigurðsson Þórshamar 4.sæti Magnús Kr. Eyjólfsson Breiðablik
Kumite kvenna -57 kg Kumite kvenna +57 kg
1.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar 1.sæti Edda L. Blöndal Þórshamar
2.sæti María Tómasdóttir Karatefélag Reykjavíkur 2.sæti Fjóla Þorgeirsdóttir Karatefélag Reykjavíkur
3.sæti 3.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
4.sæti 4.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
Opinn flokkur karla Opinn flokkur kvenna
1.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 1.sæti Edda L. Blöndal Þórshamar
2.sæti Ingólfur Snorrason Fylkir 2.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
3.sæti Diego Björn Valencia Víkingur 3.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
4.sæti Alvin Zogu Víkingur 4.sæti Fjóla Þorgeirsdóttir Karatefélag Reykjavíkur
Liðakeppni karla  Liðakeppni kvenna
1.sæti Þórshamar 1.sæti Þórshamar
2.sæti Fylkir 2.sæti Karatefélag Reykjavíkur
3.sæti Haukar 3.sæti

Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 7 2 3 34
Fylkir 2 3 1 15
Karatefélag Reykjavíkur 1 3   11
Haukar 1 1 3 9
Víkingur 1 2 4
Afturelding 1 2
Akranes 0
Breiðablik 0

 .