Meistaramót barna í Kata 2006

Meistaramót barna í Kata 2006   Meistaramót barna í Kata 2006 fór fram 5. febrúar í Fylkishöllinni og hófst kl. 9.30. Fjöldi keppenda var um 150 og er þetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Níu karatefélög og karatedeildir sendu keppendur á mótið. 14 keppendur frá KFR voru skráðir til leiks. Aldur keppenda á Meistaramóti barna er […]

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2005

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT  Í KARATE 2005 Reykjavíkurmeistaramót í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 3. desember. Um 80 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Var keppt samhliða á tveimur völlum, á öðrum í kata og í kumite á hinum. Karatedeild Fylkis varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri.  Dómarar á mótinu […]

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2005.

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2005. Íslandsmeistaramótið í kumite 2005 var haldið í Fylkishöllinni 5. nóvember. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í kumite ásamt því að verða Íslandsmeistarar í liðakeppni og Víkingarnir Diego Björn Valencia (+80 kg) og Alvin Zogu (-70 kg) sigruðu sína flokka. Jón Ingi Þorvaldsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari, annars vegar í opnum flokki og hins vegar […]

Unglingameistarmót í kumite 2005.

Unglingameistarmót í kumite 2005. Sunnudaginn 30. október var Unglingameistaramót í Kumite 2005 haldið í Íþróttahúsi Víkinga, Víkinni og hófst kl. 10.30. Yfir 80  keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Að þessu sinni var keppt í flokki 12 ára. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru […]

Sænska bikarkeppnin í Kata 2005

Sænska bikarkeppnin í Kata 2005 Landslið Íslands í kata tók þátt í sænska mótinu Katapokalen eða Swedish Kata Trophy 19. mars. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson úr KFR vann til bronsverðlauna í flokki fullorðinna svartbeltara. Einnig unnu Auður Olga Skúladóttir og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri til silfurverðlauna í sínum flokkum. Þá vann Guðbjartur Ísak úr Haukum […]

GOJU-RYU meistaramótið 2005

GOJU-RYU meistaramótið 2005 Goju-Ryu meistaramótið 2005 fór fram í Fylkishöllinni 23. apríl. Rúmlega 40 keppendur tóku þátt í mótinu. Dómarar voru Gretar Örn Halldórsson, Reinharð Reinharðsson og Ólafur Helgi Hreinsson og mótsstjóri Pétur Ragnarsson. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta móti og mátti sjá margan efnilegan karateiðkandann á vellinum. Stjórnin þakkar öllum […]

Íslandsmeistaramótið í kata 2005

Íslandsmeistaramótið í kata 2005 Íslandsmeistaramótið í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi laugardaginn 2.apríl 2005.  Þátttaka var meiri en á s.l. ári en tæplega 50 einstaklingar tóku þátt í mótinu. Í einstaklingsflokkum kepptu 21 karl og 14 konur. Fimm kvennalið og fjögur karlalið kepptu í hópkata. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, KFR, og Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamri, vörðu Íslandsmeistaratitla sína frá […]

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2005

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2005 Unglingameistaramót í Kata 2005 fór fram laugardaginn 12. febrúar í íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Mótið hófst kl. 12.00 og lauk kl. 16.00. Um 80 keppendur tóku þátt í mótinu sem er svipað og í fyrra. Keppt var í 6 flokkum í kata og 3 flokkum í hópkata. Yfirdómari á mótinu var […]

Meistaramót barna í Kata 2005

Meistaramót barna í Kata 2005   Meistaramót barna í Kata 2005 fór fram 23. janúar í Íþróttahúsinu Austurbergi og hófst kl. 9.30. Fjöldi keppenda var um 220 og er þetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Níu karatefélög og karatedeildir sendu keppendur á mótið. Aldur keppenda á Meistaramóti barna er 5-12 ára (f. 1992-1999). Sjá mátti margar […]

Reykjavik Iceland 19th December 2002

Reykjavik Iceland 19th December 2002 This is the last report from me from what was a very busy year and I’m very happy with the way things turned out. Now It’s back to Iceland no, not the supermarket but the country that everyone thinks is covered in snow and ice. Well you would get a […]