Beltakerfi

Kumite þjálfun

Mikilvæg atriði í kumite þjálfun Það er mjög mikilvægt að lágmarka alla áhættu á meiðslum. Þ.a.l skal Karateka eiga til taks; góm, hlífar á hendur og fætur. Þegar Kumiteiðkun fer fram, hvort sem er frjálst (jiyu kumite) eða ákveðnar tæknir(yakusoku) skal iðkandi hafa fulla vitund (focus) á því sem hann er að framkvæma. Aldrei skal […]

Japanskur orðalisti

Japanskur orðalisti Þessi listi er einungis ætlaður sem hugtaka yfirlit og til stuttrar upprifjunar. Hann er ekki ætlaður sem leið til að læra nýjar tæknir, leitið aðstoðar þjálfara til að fá nánari skýringar á hugtökum.  Til að læra tæknirnar á þessu blaði þarf mun nánari skýringar frá þjálfara og að æfa þær af krafti.   […]

Listi yfir Kötur

Listi yfir kata í Okinawan Goju Ryu Á vefsíðunni www.blackbeltwiki.com er að finna góðar og ítarlegar leiðbeiningar um kata í Goju Ryu. Taikyoku Kata – with videos and/or instructions  (byrjendakata) Goju-Ryu Kata – Taikyoku Gedan – First Cause Lower Level Goju-Ryu Kata – Taikyoku Chudan – First Cause Middle Level Goju-Ryu Kata – Taikyoku Jodan […]

Dojo siðareglur

Dojo er sérstakur staður þar sem við ræktum okkur líkamlega og andlega. Kappkostið við að halda virðingu og kurteisi í dojo Æfið reglulega og forðist að mæta of seint til æfinga Gangið þrifalega um dojo og setustofu Hneigið ykkur (onagai shimasu), áður en farið er inn í Dojo Verið ætið kurteis við kennara, karatefélaga og […]

Search Results

Search Results

Kötur

Listi yfir Kata í Okinawan Goju Ryu   GEKI SAI DAI ICHI Árás og eyðileggja no.1 GEKI SAI DAI NI Árás og eyðileggja no.2 SAIFA Brjóta/mylja SEIYUNCHIN Toga/grípa/ná úr jafnvægi SHISOCHIN Árás í fjórar áttir SANSERU 36 hendur SEPAI 18 hendur KURURUNFA Haldið og síðan snögg árás SESAN 13 hendur SUPARINPEI 108 hendur SANCHIN 3 […]

Sveitakeppni karatefélaga 1982

Sveitakeppni karatefélaga 1982   Fyrsta liðakeppni Íslands í karate var haldin laugardaginn 9. apríl síðastliðinn. Þar áttust við 7 fimm manna lið frá 4 karatefélögum. Frá Karatefélagi Reykjavíkur komu 3 lið, frá Shotokan Karatefélaginu tvö og eitt frá hvoru um sig, Karatedeild Gerplu og Karatedeild Stjörnunnar en lið Karatefélags Selfoss, sem hafði skráð sig til […]

Reynir Santos

Reynir Z. Santos   Reynir Z. Santos er fæddur árið 1943 í Manila á Filipseyjum. Á unga aldri byrjaði hann að æfa karate en á Filipseyjum færðu kennslu í ýmsum greinum t.d. karate, júdó, boxi og arnes í staðinn fyrir leikfimikennslu hjá okkur. Eftir skólann er síðan valin ein grein til að halda áfram með […]

2010

2010 2. Bikarmót KAÍ og 2. GP mót KAí fara fram 31. janúar. 3 keppendur frá KFR taka þátt. Íslandsmeistarmót unglinga í kara fer fram 20. febrúar. Elías Snorrason og Sverrir Magnússon ná 3ja sæti í kata 16- 17 ára. Hópkatalið skipað Elíasi, Sverri og Ingibjörgu Halldórsdóttur nær silfri í hópkata 16-17 ára. 5 keppendur […]