Haustönn 2022 – Skráning og námskeið

Haustönn hjá Karatefélagi Reykjavíkur byrjar mánudaginn 22. ágúst nk. Vakin er séstök athygli á byrjendanámskeiði fyrir börn og foreldra en síðustu ár hefur félagið boðið upp á að foreldrar geti æft á sama tíma og börnin þar sem byrjendahópur fullorðinna er á sama tíma. Æfingar þeirra sem eru að feta sín fyrstu karatespor hjá KFR […]

Sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur

Sumarnámskeið hjá Karatefélagi Reykjavíkur  Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra sem utan. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Karatefélags Reykjavíkur í kjallara Laugardalslaugar. Það verður líf og fjör á námskeiðum félagsins enda verður: Farið í sund Farið í Húsdýragarðinn Úti- og innileikir Æft […]

Skráning og verðskrá

Æfingatímabil  er frá 28. ágúst til 15 . desember. Skráningu og greiðslur nýrra iðkenda og eldri iðkenda fyrir hvert tímabil, vor og haustönn fer fram í skráningakerfi Karatefélagsins. Hægt er að nýta frístundastyrk sveitarfélaga og því til viðbótar er 20% fjölskylduafsláttur ef fleiri en einn úr fjölskyldu eru að æfa hjá KFR. Tveir fríir prufutímar […]

Börn og foreldrar byrja saman í karate!

Karatefélag Reykjavíkur hefur síðustu misseri boðið upp að foreldrar geti komið og æft á sama tíma og börnin. Æfingar barna sem eru að feta sín fyrstu karatespor hjá KFR eru tvisvar í viku, frá kl. 17:15 – 18:00. Hefur þessi skemmtilega þjónusta mælst vel fyrir og hafa margir foreldrar nýtt sér byrjendanámskeið fyrir fullorðna til […]

Haustæfingar KFR 2021

Haustdagskrá Karatefélags Reykjavíkur byrjar með formlegum hætti mánudaginn 23. ágúst með æfingum hjá byrjendum og framhaldshópi unglinga. Æfingar hjá framhaldshópi barna, þeirra sem eru með gult belti og upp úr, byrja mánudaginn 30. ágúst en byrjendur barna hefja æfingar þriðjudaginn 31. ágúst. Fullorðnir, framhaldshópur, hefja æfingar mán 30. ágúst en byrjendahópur, þeir sem eru með […]

Æfingar hjá KFR

Frír prufutími Karatefélag Reykjavíkur býður þeim sem vilja prófa karate að koma í tvo fría prufutíma.Best er að mæta á byrjendaæfingar á þriðjudögum eða fimmtudögum í íþróttabuxum og stuttermabol.

Sumar 2021

Nú eru byrjaðar sumaræfingar í kjallaranum og eru þær frá 1 júní til 23 ágúst 2021 á eftirfarandi tímum .• Fullorðnir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 18.00 – 19.15. • Börn og unglingar framhaldshópur 7 kyu og hærri gráður: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.00 – 18.15. Viljum minna á að allir sem nota eða nýta […]

Karatefélagið hefur starfsemi 15 apríl 2021 .

Æfingar verða samkvæmt dagskrá og æfingatöflu sem er sú sama og fyrir lokun.Starfsætlun helst óbreytt. Engar æfingar eru á eftirfarandi dögum á vorönn 2021 barna og unglinga 6-16 ára. 13 maí fimmtudag uppstigningardagur. 24 maí mánudagur annar í hvítasunnu, allir hópar. Dagsetningar fyrir beltapróf (gráðun) vorannar 2021 og eru skráningar hafnar . 20 maí fimmtudagur, […]

Lokun.

Vegna samkomutakmarkana verður öll íþróttastarfsemi á landinu og þar á meðal starfsemi Karatefélags Reykjavíkur felld niður frá deginum í dag 24 mars 2021 til 15 apríl 2021 .Sundlaug Laugardals verður lokað á miðnætti 24 mars 2021, ekki er vitað um hvenær opnun verður.Við komum til með að senda nánari upplýsingar þegar þær berast.Þið farið vel […]