Byrjendanámskeið

Langar þig að prófa karate?  Mættu ókeypis í tvö skipti og skoðaðu málið.  Byrjendaæfingar 17 ára og eldri eru á þriðjudögum og fimmudögum kl. 17:15 – 18:00 í kjallara Laugardalshallar.  Byrjendur 10-7 kyu æfa tvisvar í viku undir stjórn reyndra þjálfara. Við leggjum mikla áherslu markmið æfinganna miði að því að auka: SjálfstraustKarate eykur oft … Continue reading Byrjendanámskeið