1. Bikarmót KAÍ 2006 – 2007. Fyrsta bikarmótið í mótaröð vetrarins fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 7. október 2006. Keppendur voru alls 18, sjö í kvennaflokkum og ellefu í karlaflokkum. Keppt var í kata og kumite að vanda en nú aðeins í einum opnum kumiteflokki kvenna en þyngdarskipt áfram í karlaflokki. Úrslit voru eftirfarandi: Kata kvenna félag stig 1 Sólveig Krista Einarsdóttir Þórshamar 10 2 Carla S Vieira Fjölnir 6 3 Ása Katrín Bjarnadóttir KAK 4 3 Helena Montazeri Víkingur 4 7 keppendur Kata karla félag stig 1 Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 10 2 Andri Bjartur Jakobsson KFR 6 3 Pathipan Kristjánsson Fjölnir 4 3 Brynjar Aðalsteinsson Þórshamar 4 9 keppendur Kumite karlar +74kg félag stig 1 Diegó Björn Valecia Víkingur 10 2 Andri Bjartur Jakobsson KFR 6 3 Brynjar Aðalsteinsson Þórshamar 4 3 Eyþór Ragnarsson Breiðablik 4 4 keppendur Kumite karlar -74kg félag stig 1 Alvin Zogu Víkingur 10 2 Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 6 3 Pathipan Kristjánsson Fjölnir 4 3 Daníel Þorgeir Arnarson KAK 4 6 keppendur Kumite konur félag stig 1 Helena Montazeri Víkingur 10 2 Carla S Vieira Fjölnir 6 3 Eyrún Jóna Reynisdóttir KAK 4 3 Björg Jónsdóttir Breiðablik 4 5 keppendur Staðan í stigakeppninni er þá eftirfarandi eftir þetta fyrsta mót: KONUR Heildartölur Nafn félag Samtals Röð Helena Montazeri Víkingur 14 1 Carla S Vieira Fjölnir 12 2 Sólveig Krista Einarsdóttir Þórshamar 10 3 Ása Katrín Bjarnadóttir KAK 4 4-6 Björg Jónsdóttir Breiðablik 4 4-6 Eyrún Jóna Reynisdóttir KAK 4 4-6 Fjóla Kristín Nikulásdóttir Breiðablik 1 7 KARLAR Heildartölur Nafn félag Samtals Röð Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 16 1 Andri Bjartur Jakobsson KFR 12 2 Diegó Björn Valecia Víkingur 10 3-4 Alvin Zogu Víkingur 10 3-4 Pathipan Kristjánsson Fjölnir 8 5-6 Brynjar Aðalsteinsson Þórshamar 8 5-6 Daníel Þorgeir Arnarson KAK 4 7-8 Eyþór Ragnarsson Breiðablik 4 7-8 Malte Bjarki Mohrmann Þórshamar 1 9-11 Vilhjálmur Þór Þóruson Breiðablik 1 9-11 Tómas Árnason KAK 1 9-11 .