Síðasta æfing samkvæmt æfingatöflu verður föstudaginn 24 maí 2019.
Sumaræfingar verða eftirfarandi.
Fullorðnir framhalds, 17 ára og eldri, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl 18.00 – 19.15.
Unglingar framhaldshópur 11-16 ára, miðvikudaga 17.00 – 18.00 út júní, sumarfrí frá 26 júní til 26 ágúst.
Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu fyrir framhaldshópa 12 ára og eldri mánudaginn 26 ágúst 2019.
Skráning á haustönn 2019 fyrir alla hópa hefst 25 ágúst.
Æfingar fyrir byrjendur og 6-11 ára hefst þriðjudaginn 3 september.