Karatefélag Reykjavíkur óskar öllum iðkendum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs og vill þakka kærlega fyrir þau liðnu ár og stundir sem við höfum átt í kjallaranum.
2019 hefur verið viðburðar og árangursríkt, keppendur, iðkendur og aðstoðarfólk Karatefélagsins hafa staðið í stórræðum á árinu, æft grimmt og keppendur unnið til fjöldra verðlauna og tilfinningin er sú að aldrei hafi skilað sér í kjallarann svona mikið af titlum og verðlaunum.
Þið farið vel og varlega með ykkur yfir hátíðarnar og við sjáumst endurnærð þegar æfingar byrja 6 janúar 2020 samkvæmt æfingatöflu.
Jóla og nýárs kveðja
Karatefélag Reykjavíkur.