13 janúar komum við vonandi til með að opna fyrir 17 ára og eldri samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðherra.
Til að þetta gangi upp með tilliti til sóttvarna verður tímum 17 ára og eldri færðir aðeins fram.
Æfingatafla verður því eftirfarandi á vorönn þar til annað verður ákveðið.
Fullorðnir 17 ára og eldri framhaldsflokkur 5 – 1 kyu og dan gráður.
- Mánudag, miðvikudag, föstudag kl.18.30 – 19.45.
Unglingar 12 – 16 ára byrjendur og börn framhald 6 – 11 ára.
- Mánudag, miðvikudag, föstudag. Kl.17.00 – 18.00.
Fullorðnir 17 ára og eldri byrjendur og 10 – 6 kyu.
- Þriðjudaga og fimmtudaga kl.18.30 – 19.45.
Börn 6 – 11 ára byrjendur og gul belti.
- Þriðjudaga og fimmtudaga. Kl.17.30 – 18.15.