Æfingar verða samkvæmt dagskrá og æfingatöflu sem er sú sama og fyrir lokun.Starfsætlun helst óbreytt.
Engar æfingar eru á eftirfarandi dögum á vorönn 2021 barna og unglinga 6-16 ára.
- 13 maí fimmtudag uppstigningardagur.
- 24 maí mánudagur annar í hvítasunnu, allir hópar.
Dagsetningar fyrir beltapróf (gráðun) vorannar 2021 og eru skráningar hafnar .
- 20 maí fimmtudagur, börn 6-11 ára sem æfa á þriðjudögum og fimmtudögum.
- 26 maí miðvikudagur, börn 6-11 ára og unglingar 12-16 ára sem æfa á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
- 4 júní föstudagur fullorðnir 17 ára og eldri allir flokkar.
Síðustu æfingar vorannar 2021 eru eftirfarandi daga.
- 27 maí fimmtudagur, börn 6-11 ára sem æfa á þriðjudögum og fimmtudögum.
- 28 maí föstudagur, börn 6-11 ára og unglingar 12-16 ára sem æfa á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Sumaræfingar byrja frá og með mánudeginum 31 maí 2021 og verða eftirfarandi.
- Unglingar 12 – 16 ára, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00 – 18.15 .
- Fulllorðnir 17 ára og eldri mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18.00 – 19.15.