Karatefélag Reykjavíkur

Aðalfundur Karatefélags Reykjavíkur 2024

Aðalfundur KFR verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 19.30 í Kjallara

Dagskrá fundarins eru aðalfundastörf:

1. Fundarsetning.

2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.

3. Skýrsla stjórnar.

4. Reikningar ársins 2022.

5. Kosning formanns.

6. Kosning fjögurra stjórnarmanna.

7. Kosning tveggja varamanna.

8. Tillögur sem borist hafa til stjórnar.

9. Önnur mál.