Æfingar eru sameinaðar hjá unglingum og fullorðnum á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 18-19.15 til áramóta..
23. des.miðvikudagur Þorláksmessa | 06:30-18:00 Engin Æfing |
24. des. Fimmtudagur Aðfangadagur | 08:00-12:30 Engin æfing |
25. des. Föstudagur Jóladagur | Lokað Engin æfing |
26. des. Laugardagur Annar í jólum | 12:00-18:00 Engin æfing. |
31. des. Fimmtudagur gamlársdagur | 08:00-12:30 Engin æfing. |
01. jan. Föstudagur nýársdagur | 12:00-18:00 Engin æfing. |
Æfingar hefjast eftir áramót samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4 janúar hjá unglingum og fullorðnum.
Æfingar hjá börnum hefjast samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 12 janúar.
Kveðja
Karatefélag Reykjavíkur.