Karatefélag Reykjavíkur

Æfingar yfir hátíðarnar.

Hér er æfingar sem verða í boði yfir hátíðarnar.

 Skráning fyrir vorönn 2020 hefst 1 janúar 2020.

 Unglingar 12-16 ára og framhaldshópur barna 6-11 ára, síðasta æfing 2019 er föstudaginn 13 desember 2019.

 Fullorðnir 16 ára og eldri æfa frá og með 9 desember 2019, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18.00 – 19.15.

Æfingar yfir hátíðar.

  • 23 desember 2019 mánudagur kl. 18.00 – 19.15.
  • 25 desember 2019 miðvikudagur, engin æfing.
  • 27 desember 2019 föstudagur kl. 18.00 – 19.15.
  • 30 desember 2019 mánudagur kl. 18.00 – 19.15.
  • 1 janúar 2020 miðvikudagur, engin æfing.
  • 3 janúar 2020 föstudagur kl 18.00 – 19.15.
  • 6 janúar 2020 byrja æfingar samkvæmt æfingatöflu.

 

 

 

Opnunar tímar Laugardalslaugar yfir hátíðarnar.

Þorláksmessa

06:30 – 18:00

Aðfangadagur

08:00 – 13:00

Jóladagur

LOKAÐ

Annar í jólum

12:00 – 18:00

Gamlársdagur

08:00 – 13:00

Nýársdagur

12:00 – 18:00

 

Karatefélag Reykjavíkur http://www.karatedo.is/

Sundlaugarhúsinu Laugardal, 104 Reykjavík, Sími: 553-5025 kfr@simnet.is