Karatefélag Reykjavíkur

Byrjenda og framhaldsnámsskeið haustönn september – desember 2017.

Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir byrjendahópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með þriðjudeginum 5 september 2017.

Æfingar hjá Karatefélagi Reykjavíkur fyrir alla framhaldshópa hefjast samkvæmt æfingatöflu frá og með mánudeginum 28 ágúst 2017.

Æfingatöflu má finna á heimasíðu okkar http://www.karatedo.is/

Skráning hefst fyrir haustönn 2017 fyrir alla iðkendur framhalds og byrjendur 1 september 2017.

Allir iðkendur gamlir og nýjir þurfa að skrá sig í skráningar og greiðslukerfi Karatefélagsins á heimasíðunni okkar http://www.karatedo.is/ sem hefst 16 ágúst.