Nú fer að ljúka formlegri dagskrá haustannar 2016 hjá Karatefélagi Reykjavíkur.
91 iðkandi fór í gráðun hjá Karatefélagi Reykjavíkur á haustönninni 2016.
Æfingar um hátíðarnar verða eftirfarandi.
Börn 6-11 ára eru kominn í jólafrí.
Unglingar 12-16 ára koma til með að æfa með 17 ára og eldri .
Æfingar fyrir fullorðna 17 ára og eldri verða áfram í kjallaranum eftir æfingartöflu út næstu viku .
Æfingar verða síðan frá 19 desember 2016 til 6 janúar 2017 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 20.15.
Engar æfingar eru á föstudag 23 desember þorláksmessu og mánudag 26 desember annan í jólum þar sem laugin lokar kl 18.00.
Minni á hádegisæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum.
Opnunartími Laugardalslaugar yfir hátíðar er hér að finna http://reykjavik.is/stadir/laugardalslaug
Skráning fyrir vorönn 2017 hefst 1 janúar 2017