Karatefélag Reykjavíkur

GOJU-RYU meistaramótið 2004

GOJU-RYU meistaramótið 2004

Goju-Ryu meistaramótið 2004 fór fram í Fylkishöllinni 4. apríl. Ekki gátu allir tekið þátt sem vildu því mikið var um fermingar þennan sama dag. Dómarar voru Gretar Örn Halldórsson, Reinharð Reinharðsson og Jón Hákon Bjarnason og mótsstjóri Pétur Ragnarsson. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta móti og mátti sjá margan efnilegan karateiðkandann á vellinum.
Stjórnin þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna í mótinu og vonar að þið hafið skemmt ykkur jafn vel og við gerðum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Kata barna fædd ’95 og síðar

1. Jovan Kujundzik KFR
2. Sigurður Bessi Arnarsson KFR
3. Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR

Kata barna fædd ’94 – ’93

1. Kristófer Ísak Karlsson KFR
2. Gunnhildur A. Grétarsdóttir Fylkir
3. Guðni Hrafn Pétursson Fylki

Kata barna fædd ’92 – ’91

1. Fanney Gunnarsdóttir KFR
2. Goði Ómarsson KFR
3. Aldís Tómasdóttir KFR

Kata unglinga fædd ’90 – ’89

1. Gísli Gunnarsson Völsungur
2. Alda Pálsdóttir Völsungur

Kata juniora

1. Brynjar Aðalsteinsson KFR
2. Gunnar Nelson KFR
3. Ómar Annisius Völsungur
4. Andri Már Sigurðsson KFR

Kata karla

1. Jan Klitgaard Völsungur
2. Helgi Páll Svavarsson Fylki
3. Mímir Völundarson KFR
4. Árni Haraldsson KFR

Kumite barna fædd ’94

1. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
2. Elías Guðni Guðnason Fylkir
3. Jonas Shamsudin KFR

Kumite barna fædd ’93

1. Kristófer Ísak Karlsson KFR
2. Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson Fylkir
3. Eggert Ólafur Árnason Fylkir
4. Jónas Atli Gunnarsson Fylkir

Kumite stráka fæddir ’92

1. Snæbjörn Valur Ólafsson KFR
2. Steinar Valur Bjarnason Fylkir
3. Atli Snær Ásmundsson KFR

Kumite stráka fæddir ’91 – ’89

1. Gísli Gunnarsson Völsungur
2. Gísli Bragi Hjartarsson KFR
3. Goði Ómarsson KFR
4. Sindri Snær Jónsson KFR

Kumite stúlkna fæddar ’92 – ’89

1. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir
2. Alda Pálsdóttir Völsungur
3. Fanney Gunnarsdóttir KFR
4. Aldís Tómasdóttir KFR

Kumite unglinga

1. Gunnar Nelson KFR
2. Brynjar Aðalsteinsson KFR
3. Ómar Annisius Völsungur
4. Andri Már Sigurðsson KFR

Kumite karla

1. Helgi Páll Svavarsson Fylki
2. Jan Klitgaard Völsungur
3. Pétur Ragnarsson Fylki
4. Árni Haraldsson KFR
.