GOJU-RYU meistaramótið 2006
Goju-Ryu meistaramótið 2006 fór fram í Fylkishöllinni 8. apríl. Rúmlega 60 keppendur tóku þátt í mótinu. Dómarar voru Ólafur Helgi Hreinsson, Reinharð Reinharðsson, og Pétur Ragnarsson. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta móti og mátti sjá margan efnilegan karateiðkandann á vellinum.
Stjórnin þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna í mótinu.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Kata barna fædd ’97 og síðar
1. Ólafur E. Árnason KFR
2. Ernir Freyr Guðnason Fylkir
3. Aron Bjarklind Fylkir
3. Telma Rut Bjarnadóttir Fylkir
Kata barna fædd ’96
1. Helga Kristín Ingólfsdóttir Fylkir
2. Hafþór A. Ólafsson Fylkir
3. Arnar Geirsson Fylkir
3. Fannar S. Jónsson Fylkir
Kata barna fædd ’95
1. Jovan Kujundzik KFR
2. Vésteinn Ólafsson KFR
3. Nadía Eir Kristinsdóttir KFR
3. Daníel Snævarsson KFR
Kata barna fædd ’95
1. Elías Guðni Guðnason Fylkir
2. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
3. Olga Radkowska KFR
3. Heiðar Már Þráinsson Fylkir
Kata barna fædd ’93
1. Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir Fylkir
2. Jónas Atli Gunnarsson Fylkir
3. Eggert Ólafur Árnason Fylkir
3. Bergþór Vikar Geirsson Fylkir
Kata táninga fædd ’92
1. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir
2. Snæbjörn Ólafsson KFR
Kata unglinga fædd ’91
1. Goði Ómarsson KFR
2. Óli Carlo Fylkir
Kumite barna fædd ’96
1. Helga Kristín Ingólfsdóttir Fylkir
2. Ólöf María Jóhannsdóttir Fylkir
3. Almar Blær Sigurjónsson Fylkir
3. Hendrik Daði Jónsson Fylkir
Kumite barna fædd ’95
1. Jovan Kujundzik KFR
2. Vésteinn Ólafsson KFR
3. Hákon Jarl Kristinsson Fylkir
Kumite barna fædd ’94
1. Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
2. Heiðar Már Þráinsson Fylkir
3. Elías Guðni Guðnason Fylkir
3. Sveinbjörn Hávarsson Fylkir
Kumite barna fædd ’93
1. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir
2. Gunnhildur H. Grétarsdóttir Fylkir
3. Hjálmar Þór Jensen Fylkir
4. Jónas Atli Gunnarsson Fylkir
Kumite stráka fæddir ’92 – ’90
1. Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR
2. Snæbjörn Ólafsson KFR
3. Goði Ómarsson KFR
Kata karla
1. Brynjar Aðalsteinsson KFR
2. Sigurður H. Jónsson KFR
3. Arngrímur Fannar Haraldsson KFR
4. Kristinn Vilberssson KFR
Kumite karla
1. Ómar Ari Ómarsson Fylkir
2. Kristinn St. Vilbergsson KFR
3. Guðni Már Egilsson Fylkir
4. Guðmundur Kjartansson Fylkir.