Haustönn 2018 framhaldshópar. Æfingar allra framhaldshópa 12 ára og eldri hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 27 ágúst. Æfingar framhaldhópa 6-11 ára byrja þriðjudaginn 4 september.