Karatefélag Reykjavíkur

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2005.

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2005.

Íslandsmeistaramótið í kumite 2005 var haldið í Fylkishöllinni 5. nóvember.
Víkingar urðu Íslandsmeistarar í kumite ásamt því að verða Íslandsmeistarar í liðakeppni og Víkingarnir Diego Björn Valencia (+80 kg) og Alvin Zogu (-70 kg) sigruðu sína flokka. Jón Ingi Þorvaldsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari, annars vegar í opnum flokki og hins vegar – 80kg. Það voru skemmtilegar viðureignir á mótinu og mikil spenna í loftinu. Fjöldi áhorfenda sótti mótið heim.

Víkingur varð Íslandsmeistari félaga i kumite með flest stig , í öðru sæti varð Karatefélagið Þórshamar og Fylkir í því þriðja.
 
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:
Karlar -70 kg
1. Alvin Andri Andrésson Zogu, Víkingur
2. Sigurður Þór Steingrímsson, Fjölnir
Karlar -75 kg
1. Pálmar Guðnason, Breiðablik
2. Kostas Petrikas, Víkingur
3. Ómar Ari Ómarsson, Fylkir

Karlar – 80 kg
1. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamrar
2. Andri Sveinsson, Fylkir
3. Theódór Löve, Breiðablik
3. Ari Freyr Sveinbjörnsson, KFR

Karlar +80 kg
1. Diego Björn Valencia, Víkingur
2. Pétur Freyr Ragnarsson, Fylkir
3. Arnar Hjartarson, KAK

Karlar Opinn flokkur
1. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamri
2. Andri Sveinsson, Fylkir
3. Diego Björn Valencia, Víkingur
3. Kostas Petrikas, Víkingur

Liðakeppni karla
1. Víkingur – Alvin, Kostas og Diego Björn
2. Fylkir – Pétur, Andri og Ómar

Konur Opinn flokkur
1. Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamar
2. Auður Olga Skúladóttir, Þórshamar

Heildarárangur einstakra félaga:

1. Víkingur 27
2. Þórshamar 18
3. Fylkir 17
4. Breiðablik 7
5. Fjölnir 3
6.-7. KFR 2
6.-7. KAK 2

.