Karatefélag Reykjavíkur

ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE2004

 ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2004

Íslandsmeistaramótinu í kumite var haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

 

Mótið var fjölmennt, en rúmlega 40 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga mjög spennandi bardaga.

 

Karatefélagið Þórshamar varð Íslandsmeistari félaga i kumite með flest stig eða 28, í öðru sæti urðu Karatefélag Reykjavíkur (KFR) með 10 stig og Víkingar í því þriðja með 9 stig.

 

Edda L. Blöndal, Þórshamri varði titla sína í öllum flokkum. Ingólfur Snorrason, Umf. Selfossi sigraði Jón Inga Þorvarldsson, Þórshamri í opnum flokki karla.

Halldór Svavarsson sigraði í kumite karla -70 kg, Helgi Páll Svavarsson og Pétur Orri Ragnarsson urðu í öðru særi sínum flokkum og Gunnar Lúðvík Nelson og Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson urðu í 3ja sæti í sínum flokkum. Þá varð A-lið KFR í 3ja sæti í liðakeppni karla.

Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:

 

Kumite karla -65 kg
1.sæti Alvin Zogu Víkingur
2.sæti Tu Ngoc Vu Víkingur
3.sæti Gunnar Lúðvík Nelson KFR
4.sæti Kristján Ó. Davíðsson Haukar
Kumite karla -70 kg Kumite karla -75 kg
1.sæti Halldór Svavarsson KFR 1.sæti Kostas Petrikas Afturelding
2.sæti Daníel Pétur Axelsson Þórshamar 2.sæti Pétur Orri Ragnarsson KFR
3.sæti Ari Sverrisson Haukar 3.sæti Sigurbjörn Jónsson Haukar
4.sæti 4.sæti Bragi Þór Sigurðsson KFR
Kumite karla -80 kg Kumite karla +80 kg
1.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 1.sæti Ingólfur Snorrason Umf. Selfoss
2.sæti Helgi Páll Svavarsson KFR 2.sæti Gilles Tasse Afturelding
3.sæti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson KFR 3.sæti Diego Björn Valencia Víkingur
4.sæti Davíð Guðjónsson Þórshamar 4.sæti Atli Steinn Guðmundsson Þórshamar
Kumite kvenna -57 kg Kumite kvenna +57 kg
1.sæti Helena Montazeri Víkingur 1.sæti Edda L. Blöndal Þórshamar
2.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar 2.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
3.sæti 3.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
4.sæti 4.sæti Björg Jónsdóttir Breiðablik
Opinn flokkur karla Opinn flokkur kvenna
1.sæti Ingólfur Snorrason Umf. Selfoss 1.sæti Edda L. Blöndal Þórshamar
2.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 2.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
3.sæti Ólafur Hrafn Nilsen Þórshamar 3.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
4.sæti Diego Björn Valencia Víkingur 4.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamar
Liðakeppni karla  Liðakeppni kvenna
1.sæti Þórshamar A 1.sæti Þórshamar
2.sæti Haukar 2.sæti Breiðablik
3.sæti KFR A 3.sæti
4.sæti Fylkir 4.sæti

 

Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 5 5 3 34
Karatefélag Reykjavíkur 1 2 3 11
Víkingur 2 1 1 9
Umf. Selfoss 2 6
Haukar 1 2 6
Umf. Afturelding 1 1 5
Breiðablik 1 4
Fylkir 0

 .