Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í Kata er lokið og árangur keppanda Karatefélags Reykjavíkur frábær.
Verðlaun á barnamótinu voru 4 gull, 1 silfur, og 3 brons.
Verðlaun á unglingamótinu voru 3 gull, 1 silfur og eitt brons.
Heildarverðlaunar fjöldi 7 gull, 2 silfur og 4 brons.
Einnig sigraði KFR barna mótið með flest stig karatefélaga á mótinu.
Karatefélagið óskar öllum keppendum sem tóku þátt í Íslandsmóti barna og unglinga fyrir hönd KFR innilega til hamingju.
Einnig þakkir til allra sem tóku þátt í undirbúning og þá sérstaklega þjálfurum og liðsstjórum.