Karatefélag Reykjavíkur

Íslandsmót kata 2019 úrslit.

Íslandsmótum 2019 í Kata lokið og eignaðist Karatefélag Reykjavíkur 10 Íslandsmeistara í ýmsum flokkum, 6 silfurverðlaunhafa og 6 bronsverðlaunahafa.

 

Íslandmeistarar Karatefélag Reykjavíkur 2019.

Kata fullorðna Elías Snorrason.
Kata 11 ára stúlkur, Embla Rebekka Halldórsdóttir.
Kata 11 ára piltar, Eðvald Egill Finnson.
Hópkata 10-11 ára (Daði, Jakob Hjalti og Óskar Ingi).
Kata piltar 12 ára: Fróði Vattnes.
Kata piltar 13 ára: Björn Breki Halldórsson.
Kata stúlkur 13 ára: Anna Koziel.
Kata piltar 14 ára: Hugi Halldórsson.
Hópkata táninga 12 og 13 ára (Anna, Iða Ósk og Una Borg).
Hópkata táninga 14 og 15 ára (Hugi, Björn Breki og Nökkvi).

 

Silfur verðlaunahafar.

Kata piltar 9 ára Jakob Hjalti Norðdahl

Kata stúlkur 8 ára og yngri. Kristín María Bjarnadóttir.

Kata piltar 8 ára og yngri Edin Alexander Katrínarson

Kata piltar 12 ára Alexander Svanur Eiríksson.

Kata piltar 13 ára Nökkvi Benediktsson.

Hópkata krakka 10 og 11 ára (Jón Bergur, Embla og Eðvarð).

 

Brons verðlaunahafar

Kata piltar 10 ára Jón Bergur Gunnarsson.

Kata piltar 9 ára Úlfur Freyr Reynisson.

Kata stúlkur 8 ára og yngri Heiðrún Han Duonh.

Kata stúlkur 13 ára Una Borg Garðarsdóttir.

Kata stúlkur 15 ára Ronja Halldórsdóttir

Hópkata táninga 14-15 ára (Ronja, Alexander Svanur og Fróði)