Karatefélag Reykjavíkur byrjar með sumar æfingar mánudaginn 29 maí.
Fullorðnir og unglingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 – 19.00.
Eins og undanfarinn ár verða þessar æfingar óhefðbundnar þar sem ekki er krafa um iðkendur mæti í Gi eða karategalla.
Á miðvikudögum verður sér æfing 18.00 – 19.00 með unglingum 11-16 ára ef næg þátttaka er þar sem farið verður í það að læra nýjar kata.
Kveðja
Karatefélg Reykjavíkur.