Karatefélag Reykjavíkur

Nýr vefur KFR

Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur ákvað stjórn félagsins að láta gera nýjan vef fyrir félagið. Nýi vefurinn er nú algerlega snjalltækjavænn og hægur vandi að skoða vefinn í hvaða snjalltæki sem er.  Jafnframt er tenging við Facebook síðu Karatefélagsins á vefnum.

Vefsíðugerð var í höndum Kolbeins Marteinssonar.  Allar ábendingar varðandi efnistök eða annað má senda á kolbeinn@gmail.com..