Í tilefni af 40 ára afmæli Karatefélags Reykjavíkur var ákveðið að útbúa nýtt merki fyrir félagið. Hönnuður merkisins er Einar Gylfason, grafískur hönnuður. Stafurinn K stendur fyrir nafn félagsins og myndar hönd eða hnefa sem er tilvísun karate íþróttina. Einfalt og skýrt auðkenni..