REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004
Reykjavíkurmeistaramótinu í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 27. nóvember. Um 15 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Þetta er fyrsta Reykjavíkurmótið sem Karatenefnd ÍBR stóð fyrir. Er vonandi að áframhald verði á mótunum og að keppendum fjölgi á næstu árum.
Verðlaunahafarnir að lokinni verðlaunaafhendingu.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:
| Kata karla 9. – 2. kyu | Kata karla 1. kyu – 2. dan | |||||
| 1.sæti | Jón Ingi Bergsteinsson | Þórshamar | 1.sæti | Margeir Stefánsson | Þórshamar | |
| 2.sæti | Gunnar L. Nelsson | KFR | 2.sæti | Brynjar Aðalsteinsson | KFR | |
| 3.sæti | Þórir Már Jónsson | KFR | 3.sæti | Davíð Vikarsson | Fylkir | |
| 4.sæti | Tu Ngoc Vu | Víkingur | ||||
| Kumite karla -70 kg | Kumite karla +70 kg | |||||
| 1.sæti | Alvin Zogu | Víkingur | 1.sæti | Diego Björn Valencia | Víkingur | |
| 2.sæti | Gunnar L. Nelson | KFR | 2.sæti | Davíð Vikarsson | Fylkir | |
| 3.sæti | Tu Ngoc Vu | Víkingur | 3.sæti | Brynjar Aðalsteinsson | KFR | |
| 4.sæti | Þórir Már Jónsson | KFR | ||||
| Kata kvenna | Kumite kvenna | |||||
| 1.sæti | María Helga Guðmundsdóttir | Þórshamar | 1.sæti | Ingibjörg Arnþórsdóttir | Þórshamar | |
| 2.sæti | Ingibjörg Arnþórsdóttir | Þórshamar | 2.sæti | María Helga Guðmundsdóttir | Þórshamar | |
| 3.sæti | Helena Montazeri | Víkingur | 3.sæti | Helena Montazeri | Víkingur | |
| Félag | Gull | Silfur | Brons | Heildarstig |
| Þórshamar | 4 | 2 | 16 | |
| Víkingur | 2 | 2 | 8 | |
| Karatefélag Reykjavíkur | 3 | 2 | 8 | |
| Fylkir | 1 | 1 | 3 |