Karatefélag Reykjavíkur hefur sett hlé á allar æfingar hjá öllum flokkum þar til samkomubanni er lokið.
Engar æfingar eru leyfðar í æfingar aðstöðu Karatefélagsins samkvæmt skipan rekstaraðila Sundlaugar Laugardals.