Æfingagjöld og æfingatímabil vorönn 2023
Æfingatímabil byrjenda barna er frá 10. janúar – 18. maí
Æfingatímabil framhaldshóps barna er frá 9. janúar – 17. maí
Skráningu og greiðslur nýrra iðkenda og eldri iðkenda fyrir hvert tímabil, vor og haustönn fer fram í skráningakerfi Karatefélagsins.
Hægt er að nýta frístundastyrk sveitarfélaga og því til viðbótar er 20% fjölskylduafsláttur ef fleiri en einn úr fjölskyldu eru að æfa hjá KFR. Tveir fríir prufutímar fyrir þá sem vilja prófa og þá er karategalli (Gi) er innifalinn í æfingargjaldi byrjenda.