Nú eru byrjaðar sumaræfingar í kjallaranum og eru þær frá 1 júní til 23 ágúst 2021 á eftirfarandi tímum
.• Fullorðnir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 18.00 – 19.15.
• Börn og unglingar framhaldshópur 7 kyu og hærri gráður: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.00 – 18.15.
Viljum minna á að allir sem nota eða nýta sér æfinga aðstöðu Karatefélagsins að einhverju leiti eiga að ganga frá æfingargjöldum nema um annað sé samið.
Viljum minna iðkendur sem eru í fullorðinshópum 17 ára og eldri að ganga frá æfingargjöldum.
Einhverjir iðkendur 17 ára og eldri eiga eftir að ganga frá æfingagjaldi þessa árs 2021 og síðasta árs 2020 og geta þeir haft samband með því að senda á kfr@simnet.is fyrirspurn hvað varðar æfingagjöld.
Allir sem eru utan félags eldri en 16 ára og ætla að mæta á sumaræfingar 2021 geta gengið frá sumaræfingagjaldi 15.000 kr inn á eftirfarandi reikning bankareikningur: 111-26-14141, kennitala: 450375-0209 og senda kvittun á kfr@simnet.is.