Æfingar unglinga og fullorðins flokka verða samkvæmt æfingartöflu út maí.
Sumaræfingar fyrir unglinga og fullorðna byrja föstudaginn 1 júní 2018 og verða æfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl 18.00 til 19.15.
Eins þeir sem þekkja til þá verða sumaræfingar af ýmsum toga, engar kröfur um að vera í Gi (karategalla).
Sá sem er frekastur sér um æfinguna hverju sinni og það er eins gott fyrir viðkomandi að æfingin verði skemmileg.
Minni á að öllum iðkendum er velkomið að nýta aðstöðuna þó þeir taki ekki þátt í æfingunum sem eru í boði.