Karatefélag Reykjavíkur

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2002

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2002

Laugardaginn 2.febrúar 2002 fór fram unglingameistaramót í kumite. Mótið var haldið í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi og var mótshaldari karatedeild Breiðabliks. Alls voru um 70 keppendur skráðir til leiks frá 7 félögum og tókst mótið vel í alla staði. Karatefélagið Þórshamar stóð uppi sem sigurvegari með 19 stig og er því unglingameistari félaga í kumite.
Dómarar voru Helgi Jóhannesson, Ólafur Wallevik, Ólafur Hreinsson, Halldór Svavarsson, Ásmundur Ísak Jónsson, Bjarni Kærnested, Jón Ingi Þorvaldsson, Helgi Hafsteinsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Reinharð Reinharðsson.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

Kumite stráka fd. 1989 Kumite drengja fd. 1988
1.sæti Guðbjartur Í. Ásgeirsson Haukum 1.sæti Þorgeir Orri Harðarson Þórshamri
2.sæti Egill Magnússon Fylki 2.sæti Pétur Orri Ragnarsson KFR
3.sæti Arnmundur E. Björnsson KFR 3.sæti Anton S. Gunnarsson Haukum
4.sæti Guðjón Bjarki Ólafsson Þórshamri 4.sæti Ásgeir Valur Einarsson KFR
Keppendur alls 5 Keppendur alls 14
Kumite drengja fd. 1987 Kumite pilta fd. 1985 og 1986
1.sæti Alvin Zogu Víking 1.sæti Bragi Pálsson Þórshamri
2.sæti Hákon Bjarnason Fylki 2.sæti Kári Steinarsson Þórshamri
3.sæti Hrólfur Árnason Fylki 3.sæti Hlynur Björnsson Þórshamri
4.sæti Egill A. Friðgeirsson Haukum 4.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri
Keppendur alls 12 Keppendur alls 9
Kumite eldri pilta fd. 1983 og 1984 Kumite juniora fd. 1981 og 1982
1.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri 1.sæti Ari Sverrisson Haukum
2.sæti Magnús Gunnarsson Fylki 2.sæti Guðmundur F. Jónsson KFR
3.sæti Andri Sveinsson Fylki 3.sæti Rúnar Ingi Ásgeirsson KFR
4.sæti Geir Legan Þórshamri 4.sæti Björgvin Þorsteinsson KFR
Keppendur alls 6 Keppendur alls 5
Kumite telpna fd. 1989 – 1987 Kumite kvenna fd. 1986-1981
1.sæti Snædís Baldursdóttir Víking 1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri
2.sæti Hildur Jörundsdóttir Afturelding 2.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamri
3.sæti María H. Guðmundsdóttir Þórshamri 3.sæti Arna Steinarsdóttir  Þórshamri
4.sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir  Þórshamri 4.sæti Gerður Steinarsdóttir  Þórshamri
Keppendur alls 6 Keppendur alls 7

Sérverðlaun Dómara;

Stúlknaflokkur:  Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar

Drengjaflokkur:  Anton S. Gunnarsson Haukum

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Þórshamar 4 2 3 19
Fylkir 3 2 8
Haukar 2 1 7
Víkingur 2 6
KFR 2 2 6
Afturelding 1 2
Breiðablik 0

 

 .