Karatefélag Reykjavíkur

Veturinn búinn.

13087792_10209647672615068_6282884921710778782_n 12036470_10209737188452908_8019842331528830014_n 13096357_10209738318881168_3484710656723966792_n

Vorgráðunum Karatefélagsins lokið, alls kyns útgáfur af iðkendum tóku þátt, stórir og smáir, breiðir og minna breiðir, ungir og eldri, nýjir og ekki nýjir gerðu sitt allra besta og í sumum tilfellum meira en sitt allra besta, veturinn búinn að vera góður og skemmtilegur, og vonandi á sumarið eftir að vera ennþá betra.
Væntanlega eru allir unglingar og fullorðnir tilbúnir fyrir sumaræfingarnar.