Æfingabúðir KFR
Karatefélag Reykjavíkur býður upp á frábær karatenámsekið fyrir krakka sem vilja ná lengra í íþróttinni. Æfingabúðirnar eru sérsniðnar fyrir börn á aldrinum 10 – 15 ára, sem þegar hafa stigið sín fyrstu skref.
Á námskeiðinu fá börn framúrskarandi þjálfun frá margföldum Íslandsmeisturum í karate þar sem lögð verður áhersla á kata, kumite og styrktaræfingar.
Æfingabúðirnar samanstanda af fjórum – fimm æfingum í viku, tvo tíma í senn. Lögð verður áhersla á kumite, kata ásamt styrktaræfingum. ATH. hægt er velja stakan dag eða alla vikuna. Hver dagur kostar 5000 kr. en ein vika kostar frá 16.000 – 20.000 kr.
Skráning á æfingabúðirnar er hér