Æfingaraðstaða Karatefélags Reykjavíkur er í kjallara Sundlaugar Laugardals.
Gengið er inn um aðalinngang Sundlaugar Laugardals.
Gengið er niður í kjallara á milli búningsaðstöðu karla og kvenna.