Karatefélag Reykjavíkur

Fréttir

Fréttir

Sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur

Sumarnámskeið hjá Karatefélagi Reykjavíkur  Hin vinsælu sumarnámskeið Karatefélags Reykjavíkur eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu fá börn að kynnast undirstöðuatriðum karateíþróttarinnar, jafnt innan dyra

Nánar »
Fréttir

Haustæfingar KFR 2021

Haustdagskrá Karatefélags Reykjavíkur byrjar með formlegum hætti mánudaginn 23. ágúst með æfingum hjá byrjendum og framhaldshópi unglinga. Æfingar hjá framhaldshópi barna, þeirra sem eru með

Nánar »
Fréttir

Sumar 2021

Nú eru byrjaðar sumaræfingar í kjallaranum og eru þær frá 1 júní til 23 ágúst 2021 á eftirfarandi tímum .• Fullorðnir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga

Nánar »
Fréttir

Lokun.

Vegna samkomutakmarkana verður öll íþróttastarfsemi á landinu og þar á meðal starfsemi Karatefélags Reykjavíkur felld niður frá deginum í dag 24 mars 2021 til 15

Nánar »
Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur KFR verður haldinn miðvikudaginn 21 apríl 2021 kl 19.30 í húsakynnum Karatefélags Reykjavíkur Sundlaugum Laugardals. Venjuleg aðalfundastörf. 1.Fundarsetning. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 3.

Nánar »
Fréttir

Æfingatafla vorönn 2021

13 janúar komum við vonandi til með að opna fyrir 17 ára og eldri samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðherra. Til að þetta gangi upp með tilliti

Nánar »