Unglingameistaramótið 1989
Mótið fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. febrúar 1989. Keppendur voru 81 frá 6 félögum. Dómarar voru Karl Gauti Hjaltason, Árni Einarsson, Jónína Olesen, Kristín Einarssdóttir, Helgi Jóhannesson, Halldór Svavarsson, Visente Carrasco, Ísak Jónsson, Magnús Blöndal, Hildur Svavarsdóttir, Gerry Flemming og Sigurjón Gunnsteinsson.
Úrslit urðu:
Kata barna fædd 1978 og síðar.
| 1. Benedikt Arason | Breiðablik |
| 2. Kristján Guðjónsson | Þórshamar |
| 3. Alexander Guðbjörnsson | Breiðablik |
Kata barna fædd 1976 og 1977.
| 1. Unnar Snær Bjarnason | Karatefélag Reykjavíkur |
| 2. Svavar E. Sölvason | Karatefélag Reykajvíkur |
| 3. Sigurður A. Jónsson | Karatefélag Reykjavíkur |
Kata unglinga fædd 1974 og 1975.
| 1. Arnar Orri Bjarnason | Karatefélag Reykjavíkur |
| 2. Árni Þ. Jónsson | Breiðablik |
| 3. Harpa Rut Svansdóttir | Karatefélag Reykjavíkur |
Kata unglinga fædd 1972 og 1973.
| 1. Oddbjörg Jónsdóttir | Breiðablik |
| 2. Þórður Halldórsson | Karatefélag Reykjavíkur |
| 3. Birgir Jónsson | Þórshamar |
Hópkata
| 1. Unnar Snær Bjarnason, Sigurður Jónsson, Svavar E. Sölvason | Karatefélag Reykjavíkur |
| 2. Arnar Orri Bjarnason, Þórður Halldórsson, Guðmundur Axelsson | Karatefélag Reykjavíkur |
| 3. Birgir Jónsson, Ólafur F. Jónsson, Sigurður Hauksson | Þórshamar |
Kumite stúlkna.
| 1. Oddbjörg Jónsdóttir | Breiðablik |
| 2. Harpa Svansdóttir | Karatefélag Reykjavíkur |
| 3. Valgerður Helgadóttir | Breiðablik |
Kumite stráka fæddir 1976 – 1979.
| 1. Unnar Snær Bjarnason | Karatefélag Reykjavíkur |
| 2. Sigurður Jónsson | Karatefélag Reykjavíkur |
| 3. Lárus Snorrason | Karatefélag Reykjavíkur |
Kumite drengja fæddir 1974 og 1975.
| 1. Hróbjartur Róbertsson | Breiðablik |
| 2. Ingi Einarsson | Breiðablik |
| 3. Sigurgeir Gíslason | Breiðablik |
Kumite unglinga fæddir 1972 – 1973.
| 1. Karl Viggó Viggósson | Hafnarfirði |
| 2. Birgir Sævarsson | Hafnarfirði |
| 3. Lars Hilmarsson | Breiðablik |
Verðlaunaskipting.
| Keppendur | Gull | Silfur | Brons | Stig | |
| KFR | 17 | 4 | 5 | 3 | 25 |
| Breiðablik | 24 | 4 | 2 | 4 | 20 |
| Hafnarfjörður | 6 | 1 | 1 | 0 | 5 |
| Þórshamar | 24 | 0 | 1 | 2 | 4 |
| Vesturbær | 5 | 0 | 0 | 0 | 0 |
| Fylkir | 5 | 0 | 0 | 0 | 0 |