Karatefélag Reykjavíkur

Opna Reykjavíkurmótið 2003

Opna Reykjavíkurmótið 2003

Í tilefni að 30 ára afmæli félagsins héldum við Opna Reykjavíkurmótið 2003 í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 20. september.
Dómarar voru Ólafur Helgi Hreinsson, Helgi Jóhannesson, Halldór Svavarsson, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Reinharð Reinharðsson, Magnús Kr. Eyjólfsson (kata) og Árni Jónsson (kata).
Um 100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 7 félögum.

Stjórn Karatefélagsins þakkar öllum sem störfuðu á mótinu kærlega og vonar að allir þátttakendur hafi skemmt sér vel.

Úrslit úr Opna Reykjavíkurmótinu 2003:

1) Kata barna fd. 1993-1996 9.-4. kyu
1. Kristján Harðarsson KFR

2. Mikael Luis Gunnlaugsson Þórshamar
3. Jónas Gunnarsson Fylkir

2) Kata barna fd. 1993-1996 3. kyu +
1. Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir
2. Haukur Sveinbjarnarson Fylkir
3. Eggert Árnason Fylkir

3) Kata barna fd. 1992-1990 9.-4. kyu
1. Hans Emil Atlason Breiðablik
2. Jóhanna Sverrisdóttir Fylkir
3. Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir

4) Kata barna fd. 1992-1990 3. kyu +
1. Fanney Gunnarsdóttir KFR
2. Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR
3. Goði Ómarsson KFR

5) Kata barna fd. 1988-1989 9.-4. kyu
1. Daníel Cochran Jónsson KFR

2. Kristján Hrafn Bergsveinsson Víkingur
3. Reynir Hólm Harðarson Afturelding

6) Kata barna fd. 1988-1989 3. kyu +
1. Andri Bjartur Jakobsson KFR
2. Arnar Pétursson KFR

3. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar

7) Kata kvenna 9.-4. kyu
1. María Tómasdóttir KFR
2. Valgerður Þráinsdóttir KFR

8) Kata kvenna 3. kyu +
1. Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
2. Bryndís Valbjarnardóttir KFR

9) Kata karla 9.-4. kyu
1. Viktor Blær Birgissson Þórshamar
2. Indriði Jónsson Breiðablik

10) Kata karla 3. kyu +
1. Daníel Pétur Axelsson Þórshamar
2. Magnús Kr. Eyjólfsson Breiðablik
3. Margeir Stefánsson Þórshamar
4. Anton Kaldal Ágústsson KFR

11) Kumite pilta fd. 1989-1990
1. Jón Ingvi Seljeseth Þórshamar
2. Arnljótur Halldórsson Þórshamar
3. Arnmundur Ernst Björnsson KFR
4. Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR

12) Kumite pilta fd. 1988
1. Andri Már Sigurðsson KFR
2. Gunnar Lúðvík Nelson KFR

3. Kristján Hrafn Bergsveinsson Víkingur
4. Sindri Aron Viktorsson KFR

13) Kumite drengja fd. 1985-1987
1. Kostas Petrikas Aftrelding
2. Hjálmar Grétarsson Fylkir
3. Hlynur Björnsson Þórshamar
4. Hlynur Grétarsson Þórshamar

14) Kumite stúlkna fd. 1985-1987
1. Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
2. Svava Arnardóttir Þórshamar

15) Kumite karla -74 kg
1. Alvin Zogu Víkingur
2. Hlynur Björnsson Þórshamar
3. Daníel Pétur Axelsson Þórshamar
4. Ásgeir Ólafsson KFR

16) Kumite karla +74 kg
1. Rúnar Ingi Ásgeirsson KFR

2. Pétur Freyr Ragnarsson Fylkir
3. Diego Björn Valencia Víkingur
4. Finnur Þorgeirsson KFR

17) Kumite kvenna -57 kg
1. María Tómasdóttir KFR

2. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar

18) Kumite kvenna +57 kg
1. Edda Blöndal Þórshamar
2. Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar
3. Elín Elísabet Torfadóttir Þórshamar
4. Valgerður Þráinsdóttir KFR

19) Liðakeppni pilta fd. 1988-1990
1. KFR (Gunnar, Andri Már, Arnmundur)

2. Víkingur/Afturelding (Reynir, Jón, Kristján)

20) Liðakeppni kvenna
1. Þórshamar (Edda, Elín)
2. KFR (María, Bryndís, Valgerður)

21) Liðakeppni karla
1. Þórshamar( Viktor, Daníel, Hlynur)
2. KFR-A (Finnur, Rúnar)
3. KFR-B (Ásgeir, Valur, Brynjar)

4. Fylkir (Pétur, Helgi)

.