REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2005
Reykjavíkurmeistaramót í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 3. desember. Um 80 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Var keppt samhliða á tveimur völlum, á öðrum í kata og í kumite á hinum.
Karatedeild Fylkis varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:
Kata barna fædd 1998+ | Kata barna fædd 1997 | |||||
1.sæti | Ernir Freyr Guðnason | Fylkir | 1. sæti | Kristján Örn Kristjánsson | Fjölnir | |
2.sæti | Drengur Arnar Kristjánsson | Fjölnir | 2. sæti | Aron Bjarklind | Fylkir | |
3.sæti | Díana Katrín Þorsteinsdóttir | Víkingur | 3. sæti | Steinn Magnússon | Víkingur | |
Kata barna fædd 1996 | Kata barna fædd 1995 | |||||
1.sæti | Helga Kristín Ingólfsdóttir | Fylkir | 1.sæti | Jóvan Kujundzic | KFR | |
2.sæti | Magnús Valur Willemsson Verheul | Fjölnir | 2.sæti | Nína Ingólfsdóttir | Víkingur | |
3.sæti | Katrín Hrefna Karlsdóttir | Víkingur | 3.sæti | Vésteinn Þrymur Ólafsson | KFR | |
Kata barna fædd 1994 | Kata barna fædd 1993-1992 | |||||
1.sæti | Guðni Hrafn Pétursson | Fylkir | 1.sæti | Gunnhildur Grétarsdóttir | Fylkir | |
2.sæti | Heiðar Örn Helgason | Þórshamar | 2.sæti | Steinar Valur Bjarnason | Fylkir | |
3.sæti | Elías Guðni Guðnason | Fylkir | 3.sæti | Snæbjörn Valur Ólafsson | KFR | |
Kata táninga fædd 1991 – 1990 | Kata unglinga fædd 1989 – 1988 | |||||
1.sæti | Bjarki Mohrmann | Þórshamar | 1.sæti | Helena Montazeri | Víkingur | |
2.sæti | Sigurður Hafsteinn Jónsson | KFR | 2.sæti | Andri Valur Guðjohnsen | Víkingur | |
3.sæti | Goði Ómarsson | KFR | ||||
Kumite pilta fæddir 1995 | Kumite pilta fæddir 1994 | |||||
1. sæti | Vésteinn Þrymur Ólafsson | KFR | 1.sæti | Guðni Hrafn Pétursson | Fylkir | |
2. sæti | Jovan Kujundzic | KFR | 2.sæti | Elías Guðni Guðnason | Fylkir | |
3. sæti | Ragnar Sveinn Guðlaugsson | Fylkir | 3.sæti | Steinar Þórláksson | Víkingur | |
Kumite pilta fæddir 1993 | Kumite stráka fæddir 1992 | |||||
1.sæti | Hörður Árnason | Fjölnir | 1.sæti | Snæbjörn Valur Ólafsson | KFR | |
2.sæti | Snæbjörn Willemsson Verheul | Fjölnir | 2.sæti | Kári Kjartansson | Víkingur | |
3.sæti | Eggert Ólafur Árnason | Fylkir | 3.sæti | Hákon Logi Herleifsson | Fylkir | |
Kumite drengja fæddir 1991 – 1990 | Kumite telpna fæddar 1995 – 1994 | |||||
1.sæti | Steinar Logi Helgason | Þórshamar | 1.sæti | Nína Ingólfsdóttir | Víkingur | |
2.sæti | Pathipan Phumipraman | Fjölnir | 2.sæti | Auður Ósk Einarsdóttir | Fjölnir | |
3.sæti | Goði Ómarsson | KFR | 3.sæti | Malín Agla Kristjánsdóttir | Fjölnir | |
Kumite stúlkna fæddar 1993 – 1992 | Kumite stúlkna fæddar 1991 – 1988 | |||||
1.sæti | Jóhanna Brynjarsdóttir | Fylkir | 1.sæti | Helena Montazeri | Víkingur | |
2.sæti | Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir | Fylkir | 2.sæti | Hekla Helgadóttir | Þórshamar | |
3.sæti | Kirsten Ashley Sindradóttir | Þórshamar | ||||
Kata karla | Kumite karla | |||||
1. sæti | Brynjar Aðalsteinsson | KFR | 1. sæti | Díegó Björn Valencia | Víkingur | |
2. sæti | Ari Freyr Sveinbjörnsson | KFR | 2. sæti | Gunnar Lúðvík Nelson | Þórshamar | |
3. sæti | Andri Valur Guðjonsen | Víkingur | ||||
Félag | Gull | Silfur | Brons | Heildarstig |
Fylkir | 6 | 4 | 4 | 30 |
Víkingur | 4 | 3 | 5 | 23 |
Karatefélag Reykjavíkur | 4 | 3 | 4 | 22 |
Fjölnir | 2 | 5 | 1 | 17 |
Þórshamar | 2 | 3 | 1 | 13 |