REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2006
Reykjavíkurmeistaramótið í karate 2006 var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla sunnudaginn 30. apríl kl. 10.00 – 17.00.
Keppt var í kata og kumite barna, unglinga og fullorðinna. Einnig verður í fyrsta sinn boðið upp á hópkata í blönduðum liðum.
Karatefélagið Þórshamar varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri.
Mótið var í umsjón Þórshamars og var Edda Blöndal mótsstjóri.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:
Kata barna fædd 1999+ | Kata barna fædd 1998 | |||||
1.sæti | Karen Tinna Karlsdóttir | Víkingur | 1. sæti | Ernir Freyr Guðnason | Fylkir | |
2.sæti | Diana Katrín Þorsteinsdóttir | Víkingur | 2. sæti | Anton Bjarki Pétursson | Fylkir | |
3.sæti | Drengur Arnar Kristjánsson | Fjölnir | 3. sæti | Nökkvi Helgason | Þórshamar | |
Kata barna fædd 1997 | Kata barna fædd 1996 | |||||
1. sæti | Aron Bjarklind | Fylkir | 1.sæti | Katrín Hrefna Karlsdóttir | Víkingur | |
2. sæti | Kristján Örn Kristjánsson | Fjölnir | 2.sæti | Magnús Valur Willemsson Verheul | Fjölnir | |
3. sæti | Ísabella Montazeri | Víkingur | 3.sæti | Helga Kristín Ingólfsdóttir | Fylkir | |
Kata barna fædd 1995 | Kata barna fædd 1994 | |||||
1.sæti | Jóvan Kujundzic | KFR | 1.sæti | Breki Bjarnason | Þórshamar | |
2.sæti | Vésteinn Þrymur Ólafsson | KFR | 2.sæti | Anthony Vu | Víkingur | |
3.sæti | Breki B. Sigurgeirsson | KFR | 3.sæti | Guðni Hrafn Pétursson | Fylkir | |
Kata barna fædd 1993 | Kata barna fædd 1992 og 1991 | |||||
1.sæti | Gunnhildur Grétarsdóttir | Fylkir | 1.sæti | Davíð Örn Halldórsson | Þórshamar | |
2.sæti | Árdís María Halldórsdóttir | Þórshamar | 2.sæti | Hekla Helgadóttir | Þórshamar | |
3.sæti | Diljá Guðmundsdótttir | Þórshamar | 3.sæti | Aron Þór Ragnarsson | Þórshamar | |
Kata karla 16 ára og eldri | Kata kvenna 16 ára og eldri | |||||
1.sæti | Daníel Pétur Axelsson | Þórshamar | 1.sæti | Helena Montazeri | Víkingur | |
2.sæti | Tómas Lee Róbertsson | Þórshamar | 2.sæti | Carla Almeida | Fjölnir | |
3.sæti | Pathipan Phumipraman | Fjölnir | 3. sæti | Jónína Ingólfsdóttir | KFR | |
Hópkata fædd 1994 og yngri | Hópkata fædd 1993 og eldri | |||||
1.sæti | Anton, Nina, Katrín | Víkingur | 1.sæti | Edda, Jón Ingi, Tómas Lee | Þórshamar | |
2.sæti | Helga, Guðni, Elías | Fylkir | 2.sæti | Jóhanna, Eggert, Gunnhildur | Fylkir | |
3.sæti | Haraldur, Ísabella, Steinn | Víkingur | 3. sæti | Bjarki, Davíð, Aron | Þórshamar | |
Kumite pilta fæddir 1996 | Kumite pilta fæddir 1995 | |||||
1. sæti | Askur Tómas Óðinsson/ Harald Sigurvin | Víkingur | 1. sæti | Jovan Kujundzic | KFR | |
2. sæti | Magnús Valur Willemsson | Fjölnir | 2. sæti | Vésteinn Þrymur Ólafsson | KFR | |
3. sæti | Sigurður Ingvar Þórisson | Þórshamar | ||||
Kumite pilta fæddir 1994 | Kumite pilta fæddir 1993 | |||||
1.sæti | Guðni Hrafn Pétursson | Fylkir | 1.sæti | Snæbjörn Willemsson Verheul | Fjölnir | |
2.sæti | Sveinbjörn Hávarsson | Fylkir | 2.sæti | Hörður Ingi Árnason | Fjölnir | |
3.sæti | Elías Guðni Guðnason | Fylkir | 3.sæti | Jónas Atli Gunnarsson | Fylkir | |
Kumite stráka fæddir 1992 | Kumite drengja fæddir 1990 – 1989 | |||||
1.sæti | Aron Þór Ragnarsson | Þórshamar | 1.sæti | Pathipan Phumipraman | Fjölnir | |
2.sæti | Elí Úlfarsson | Þórshamar | 2.sæti | Sigurður H. Jónsson | KFR | |
3.sæti | Snæbjörn Valur Ólafsson | KFR | 3.sæti | Davíð Örn Halldórsson | Þórshamar | |
Kumite telpna fæddar 1996 – 1995 | Kumite stúlkna fæddar 1994 – 1993 | |||||
1.sæti | Nína Ingólfsdóttir | Víkingur | 1.sæti | Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir | Fylkir | |
2.sæti | Katrín Hrefna Karlsdóttir | Víkingur | 2.sæti | Diljá Guðmundsdóttir | Þórshamar | |
3.sæti | Helga Kristín Ingólfsdóttir | Fylkir | 3.sæti | Auður Ósk Einarsdóttir | Fjölnir | |
Kumite stúlkna fæddar 1992 – 1989 | ||||||
1.sæti | Hekla Helgadóttir | Þórshamar | ||||
2.sæti | Elsa Bergsteinsdóttir | Þórshamar | ||||
3. sæti | Jóhanna Brynjarsdóttir | Þórshamar | ||||
Kumite kvenna | Kumite karla | |||||
1. sæti | Helena Montazeri | Víkingur | 1. sæti | Díegó Björn Valencia | Víkingur | |
2. sæti | Carla Almeida | Fjölnir | 2. sæti | Tómas Lee Róbertsson | Þórshamar | |
3. sæti | Ómar Ari Ómarsson | Fylkir | ||||
Félag | Gull | Silfur | Brons | Heildarstig |
Þórshamar | 6 | 8 | 6 | 43 |
Víkingur | 10 | 4 | 1 | 39 |
Fylkir | 5 | 4 | 6 | 33 |
Fjölnir | 2 | 6 | 3 | 21 |
Karatefélag Reykjavíkur | 2 | 3 | 3 | 15 |