Unglingameistaramótið í kumite 2001 fór fram í Íþróttahúsi Hauka við Strandgötu í Hafnarfirði. Mótið hófst kl. 10.00 á undanúrslitum en úrslit voru kl. 13.30. Um 75 unglingar voru skráðir til keppni að þessu sinni frá 8 félögum og er þetta fjölmennasta kumitemót sem haldið hefur verið hér á landi í lengri tíð, en þetta er 25% aukning í þátttöku frá mótinu í fyrra. Mótið fór vel, þrátt fyrir tafið í byrjun, og var mikið um skemmtilega og spennandi bardaga. Greinilegt er að okkar ungu keppnismenn eru mörg hver búin að ná mikilli leikni í íþróttinni. Dómarar voru Ólafur Wallevik, Helgi Jóhannesson, Ólafur Hreinsson, Halldór Svavarsson, Ásmundur Ísak Jónsson, Bjarni Kærnested, Jón Ingi Þorvaldsson og Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson.Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;
|
Kumite drengja fd. 1988 |
|
|
Kumite drengja fd. 1986 og 1987 |
1.sæti |
Þorgeir Orri Harðarson |
Þórshamar |
|
1.sæti |
Matthías Arnalds |
Þórshamar |
2.sæti |
Pálmar Einarsson |
Haukar |
|
2.sæti |
Alvin Zogu |
Víkingur |
3.sæti |
Arnar Geir Magnússon |
Haukar |
|
3.sæti |
Diego Valencia |
Víkingur |
4.sæti |
Kári Brynjólfsson |
Fylkir |
|
4.sæti |
Stefán Waagfjörð |
Haukar |
|
Keppendur alls 15 |
|
|
|
Keppendur alls 22 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Kumite pilta fd. 1984 og 1985 |
|
|
Kumite eldri pilta fd. 1982 og 1983 |
1.sæti |
Andri Sveinsson |
Fylkir |
|
1.sæti |
Jón Viðar Arnþórsson |
Þórshamar |
2.sæti |
Hlynur Grétarsson |
Fylkir |
|
2.sæti |
Ari Sverrisson |
Haukar |
3.sæti |
Bragi Pálsson |
Þórshamar |
|
3.sæti |
Steinn Stefánsson |
Þórshamar |
4.sæti |
Gunnar Már Sveinsson |
Þórshamar |
|
4.sæti |
Arnar Jónsson |
KFR |
|
Keppendur alls 10 |
|
|
|
Keppendur alls 6 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Kumite juniora fd. 1980 og 1981 |
|
|
Kumite telpna fd. 1988 – 1987 |
1.sæti |
Björgvin Þorsteinsson |
KFR |
|
1.sæti |
Snædís Baldursdóttir |
Víkingur |
2.sæti |
Atli Örn Hafsteinsson |
Þórshamar |
|
2.sæti |
Hildur Jörundsdóttir |
Afturelding |
3.sæti |
Daði Ástþórsson |
Haukar |
|
3.sæti |
Soffía Bæringsdóttir |
Þórshamar |
|
|
|
|
4.sæti |
Steinunn Axelsdóttir |
Þórshamar |
|
Keppendur alls 3 |
|
|
|
Keppendur alls 6 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Kumite stúlkna fd. 1985 og 1986 |
|
|
Kumite kvenna fd. 1984-1980 |
1.sæti |
Sólveig Sigurðardóttir |
Þórshamar |
|
1.sæti |
Sólveig Kr. Einarsdóttir |
Þórshamar |
2.sæti |
Kristín al Lahham |
Fylkir |
|
2.sæti |
Karen Sigþórsdóttir |
KFR |
3.sæti |
Auður Olga Skúladóttir |
Þórshamar |
|
3.sæti |
Sif Grétarsdóttir |
Fylkir |
|
|
|
|
4.sæti |
Gerður Steinarsdóttir |
Þórshamar |
|
Keppendur alls 3 |
|
|
|
Keppendur alls 8 |
|
|
|
|
|
|
|
|
Heildarárangur einstakra félaga
Félag |
Gull |
Silfur |
Brons |
Heildarstig |
Þórshamar |
5 |
1 |
4 |
21 |
Fylkir |
1 |
2 |
1 |
8 |
Víkingur |
1 |
1 |
1 |
6 |
Haukar |
0 |
2 |
2 |
6 |
KFR |
1 |
1 |
0 |
5 |
Afturelding |
0 |
1 |
0 |
2 |
Akranes |
0 |
0 |
0 |
0 |
Breiðablik |
0 |
0 |
0 |
0 |
|