Unglingameistarmót í kumite 2004.
Sunnudaginn 31. október var Unglingameistaramót í Kumite 2004 haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00.Sextíuog tveir keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti urðu Víkingar og í því þriðja Karatefélag Reykjavíkur. 19 keppendur voru frá KFR á mótinu.
Úrslit urðu: | ||
1. Drengir fæddir 1991. | ||
1. Birkir Ólafsson | Völsungur | |
2. Arnór Ingi Sigurðsson | Haukar | |
3. Leonis Zogu | Víkingur | |
2. Drengir fæddir 1990. | ||
1. Áslákur Ingvarsson | Þórshamar | |
2. Jón Ingvi Seljeseth | Þórshamar | |
3. Arnljótur Björnsson | Þórshamar | |
3. Piltar fæddir 1989-1988. | ||
1. Gunnar L. Nelson | KFR | |
2. Andri Bjartur Jakobsson | KFR | |
3. Andri Valur Guðjónsen | Víkingur | |
4. Piltar fæddir 1987-1986. | ||
1. Alvin Zogu | Víkingur | |
2. Tómas Lee | Þórshamar | |
3. Diego Björn Valencia | Víkingur | |
6. Juniorar fæddir 1984 og 1985. | ||
1. Tu Ngoc Vu | Víkingur | |
2. Brynjar Aðalsteinsson | KFR | |
3. Ómar Annisius | Völsungur | |
8. Stúlkur fæddar 1988 og 1989. | ||
1. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir | Þórshamar | |
2. María Helga Guðmundsdóttir | Þórshamar | |
3. Helena Montazeria | Víkingur | |
9. Stúlkur fæddar 1984 til 1987. | ||
1. Sólveig Sigurðardóttir | Þórshamar | |
2. Auður Olga Skúladóttir | Þórshamar | |
3. María Tómasdóttir | KFR | |
Verðlaun félaga: | ||||
Gull | Silfur | Brons | Stig | |
Þórshamar | 3 | 4 | 1 | 18 |
Víkingur | 2 | 0 | 3 | 10 |
KFR | 1 | 2 | 1 | 8 |
Völsungur | 1 | 0 | 1 | 4 |
Haukar | 0 | 1 | 0 | 2 |