Meistaramót barna í Kata 2005
Meistaramót barna í Kata 2005 fór fram 23. janúar í Íþróttahúsinu Austurbergi og hófst kl. 9.30. Fjöldi keppenda var um 220 og er þetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Níu karatefélög og karatedeildir sendu keppendur á mótið. Aldur keppenda á Meistaramóti barna er 5-12 ára (f. 1992-1999). Sjá mátti margar góðar Kata og lögðu börnin sig öll fram í keppninni.Sérstakar þakkir fá keppendur, dómarar, starfsmenn, liðsstjórar og foreldrar sem lögðust á eitt um að gera þetta að skemmtilegu móti og Karateíþróttinni til framdráttar. Mótsstjórar voru Reinharð Reinharðsson, KFR og Indriði Jónsson, Breiðabliki og yfirdómarar Helgi Jóhannesson og Gunnlaugur Sigurðsson. |
Karatedeild Víkings stóð uppi sem Barnameistari félaga í Kata árið 2005 með 15 stig. Gefin eru stig fyrir 1 – 3 sæti, 3, 2, og 1 stig en tvöfalt fyrir hópkata. Nöfn allra sem unnu til verðlauna má lesa hér fyrir neðan auk skiptingar verðlauna og heildarstiga félaga.
Úrslit urðu: | ||
Kata barna fædd 1997 til 1999. | ||
1. Breki Guðmundsson | Þórshamar | |
2. Hera Björg Jörgensdóttir | Breiðablik | |
3. Þórður Friðriksson | Breiðablik | |
Kata barna fædd 1996. | ||
1. Katrín Hrefna Karlsdóttir | Víkingur | |
2. Gunnlaugur Helgi Stefánsson | Breiðablik | |
3. Askur Tómas Óðinsson | Víkingur | |
Kata barna fædd 1995. | ||
1. Jovan Kujundzik | Karatefélag Reykjavíkur | |
2. Vésteinn Þrymur Ólafsson | Karatefélag Reykjavíkur | |
3. Hans Patrekur Hansson | Breiðablik | |
Kata barna fædd 1994. | ||
1. Breki Bjarnason | Þórshamar | |
2. Guðni Hrafn Pétursson | Fylkir | |
3. Antony Trung Duc Vu | Víkingur | |
Kata barna fædd 1993. | ||
1. Kristófer Ísak Karlsson | Karatefélag Reykjavíkur | |
2. Gunnhildur Grétarsdóttir | Fylkir | |
3. Kristján Harðarsson | Karatefélag Reykjavíkur | |
Kata barna fædd 1992. | ||
1. Dagný Egilsdóttir | Akranes | |
2. Snæbjörn Ólafsson | Karatefélag Reykjavíkur | |
3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir | Akranes | |
Hópkata barna fædd 1996 og síðar. | ||
1. Katrín Hrefna, Harald Sigurvin og Nína | Víkingur | |
2. Askur Tómas, Sindri og Liam | Víkingur | |
3. Magnús Valur, Tryggvi Þór og Kristján Örn | Fjölnir | |
Hópkata barna fædd 1994 og 1995. | ||
1. Breki, Mikael Luis og Aron Þór | Þórshamar | |
2. Elías Guðni, Hrafn Hlíðdal og Guðni Hrafn | Fylkir | |
3. Davíð Freyr, Hans Patrekur og Gunnlaugur Helgi | Breiðablik | |
Hópkata barna fædd 1992 og 1993. | ||
1. Ása Katrín, Dagný Björk og Aðalheiður Rósa | Akranes | |
2. Gunnhildur, Jóhanna og Eggert Ólafur | Fylkir | |
3. Arianit, Kristján og Kristófer Ísak | Karatefélag Reykjavíkur | |
Verðlaun félaga: | ||||
Gull | Silfur | Brons | Stig | |
Víkingur | 2 | 1 | 2 | 15 |
Karatefélag Reykjavíkur | 2 | 2 | 2 | 13 |
Þórshamar | 3 | 0 | 0 | 12 |
Fylkir | 0 | 4 | 0 | 12 |
Akranes | 2 | 0 | 0 | 10 |
Breiðablik | 0 | 2 | 3 | 8 |
Fjölnir | 0 | 0 | 1 | 2 |
Afturelding | 0 | 0 | 0 | 0 |
Haukar | 0 | 0 | 0 | 0 |