Karatefélag Reykjavíkur

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2005

UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2005

Unglingameistaramót í Kata 2005 fór fram laugardaginn 12. febrúar í íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Mótið hófst kl. 12.00 og lauk kl. 16.00. Um 80 keppendur tóku þátt í mótinu sem er svipað og í fyrra. Keppt var í 6 flokkum í kata og 3 flokkum í hópkata.
Yfirdómari á mótinu var Gunnlaugur Sigurðsson og yfirvallardómarar Ólafur Hreinsson. Auk þeirra voru 8 meðdómarar.
Mótsstjóri var Indriði Jónsson.

Allir starfsmenn, dómarar, liðsstjórar, keppendur og síðast en ekki síst Karatefélag Akranes fá þakkir fyrir góða framkvæmd mótsins og eru þeim og öðrum er að mótinu komu þakkað kærlega fyrir mjög gott mót. Eins er Akurnesingum þakkað fyrir gestrisni og góðar móttökur en rúmlega 60 manna hópur gisti í Brekkubæjarskóla og átti góðar stundir m.a. í Bjarnalaug.

Karatefélagið Þórshamar stóð uppi með flest stig í lok mótsins og eru Unglingameistarar félaga í Kata 2005 en gefin eru stig fyrir 1 – 3 sæti, 3, 2, og 1 stig en tvöföld stig eru síðan veitt fyrir hópkata.

Nöfn allra sem unnu til verðlauna má lesa hér fyrir neðan auk skiptingar verðlauna og heildarstiga félaga.

Úrslit urðu:
1. Táningar fæddir 1991.
1. Goði Ómarsson Karatefélag Reykjavíkur
2. Birkir Ólafsson Völsungur
3. Aldís Tómasdóttir Karatefélag Reykjavíkur
2. Táningar fæddir 1990.
1. Jón Yngvi Seljeseth Þórshamar
2. Ása Katrín Bjarnadóttir Akranes
3. Steinar Logi Helgason Þórshamar
3. Piltar fæddir 1988 og 1989.
1. Andri Bjartur Jakobsson Karatefélag Reykjavíkur
2. Reynir Hólm Harðarson Víkingur
3. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar
4. Stúlkur fæddar 1988 og 1989.
1. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
2. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamar
3. Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Akranes
5. Piltar fæddir 1984 – 1987.
1. Margeir Stefánsson Þórshamar
2. Tómas Lee Róbertsson Þórshamar
3. Hákon Fannar Hákonarson Haukar
6. Stúlkur fæddar 1984 – 1987.
1. Auður Olga Skúladóttir Þórshamar
2. Fríða Bogadóttir Þórshamar
3.
7. Hópkata táningar fæddir 1990 – 1991.
1. Daníels Smári Gunnarsson, Bjarki Morhmann og Jón Yngvi Seljeseth Þórshamar
2. Sindri Snær Jónsson, Sigurður Hafsteinn Jónsson og Goði Ómarsson Karatefélag Reykjavíkur
3. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir, Áslákur Ingvarsson og Arnljótur Björnsson Þórshamar
8. Hóptata unglinga fæddir 1987 – 1989.
1. Jón Ingi Bergsteinsson, Tómas Lee Róbertsson og Margeir Stefánsson Þórshamar
2. Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Hákon Fannar Hákonarson Haukar
3. Andri Bjartur Jakobsson, Daniel Cochran Jónsson og Brynjar Aðalsteinsson Karatefélag Reykjavíkur
9. Hópkata juniora fæddir 1984 – 1986.
1. Fríða Bogadóttir, Auður Olga Skúladóttir og María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
2. Emilija Maciunaite, Tu Ngoc Vu og Toan Ngoc Vu Víkingur
Verðlaun félaga:
Gull Silfur Brons Stig
Þórshamar 7 3 2 39
Karatefélag Reykjavíkur 2 1 2 13
Víkingur 2 0 6
Haukar 1 2 6
Akranes 1 1 3
Völsungur 1 0 2

 .