Karatefélag Reykjavíkur

Unglingameistarmót í kumite 2005.

Unglingameistarmót í kumite 2005.

Sunnudaginn 30. október var Unglingameistaramót í Kumite 2005 haldið í Íþróttahúsi Víkinga, Víkinni og hófst kl. 10.30. Yfir 80  keppendur voru skráðir til keppni en það er nokkru meira en í fyrra. Að þessu sinni var keppt í flokki 12 ára. Unglingameistari félaga í kumite var karatefélagið Þórshamar en í öðru sæti varð Fylkir og í því þriðja Víkingur. 10 keppendur voru frá KFR á mótinu.

 

Úrslit urðu:
Drengir f. 1993
1. Kristján Helgi Carrasco, Afturelding
2. Egill Birnir Björnsson, Fylkir
3. Tómas Tryggvason, Breiðablik
4. Jakob Gunnarsson, Þórshamar
Drengir f. 1992
1. Steinar Valur Bjarnason, Fylkir
2. Arnar Freyr Nikulásson, Breiðablik
3. Hákon Logi Herleifsson, Fylkir
4. Aron Þór Ragnarsson, Þórshamar

Piltar f. 1991
1. Arnór Ingi Sigurðsson, Haukar
2. Birkir Ólafsson, Völsungur
3. Davíð Örn Halldórsson, Þórshamar
4. Goði Ómarsson, KFR

Piltar f. 1990
1. Áslákur Ingvarsson, Þórshamar
2. Jón Ingvi Seljeseth, Þórshamar
3. Steinar Logi Helgason, Þórshamar
4. Arnljótur Björn Halldórsson, Þórshamar

Eldri piltar (kadett) f. 1988-1989
1. Gunnar Lúðvík Nelson, Þórshamar
2. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Haukar
3. Andri Valur Guðjohnsen, Víkingur
4. Andri Bjartur Jakobsson, KFR

Karlar (junior) f. 1985-1987
1. Diego Björn Valencia, Víkingur
2. Kostas Petrikas, Víkingur
3. Tómas Lee Róbertsson, Þórshamar
4. Brynjar Aðalsteinsson, KFR

Telpur f. 1992-1993
1. Jóhanna Brynjarsdóttir, Fylkir
2. Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir, Fylkir
3. Dagný Björk Egilsdóttir, KAK
4. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, KAK

Stúlkur f. 1990-1991
1. Hekla Helgadóttir, Þórshamar
2. Bergþóra Sveinsdóttir, KAK
3. Ása Katrín Bjarnadóttir, KAK
4. Heiður Anna Helgadóttir, Þórshamar

Eldri stúlkur (kadett) f. 1988-1989
1. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir, Þórshamar
2. Helena Montazeri, Víkingur
3. Guðrún Birna Ásgeirsdóttir, KAK
4. Guðrún Óskarsdóttir, Breiðablik

Konur (junior) f. 1985-1987
1. Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamar
2. Auður Olga Skúladóttir, Þórshamar

Heildarstig félaga

1 Þórshamar 41
2 Fylkir 18
3 Víkingur 13
4 KAK 10
5 Haukar 8
6 Breiðablik 6
7 Afturelding 5
8 KFR 3
9 Völsungur 3
10 Fjölnir 0

 .