ÍSLANDSMEISTARMÓT Í KUMITE 2005.
Íslandsmeistaramótið í kumite 2005 var haldið í Fylkishöllinni 5. nóvember.
Víkingar urðu Íslandsmeistarar í kumite ásamt því að verða Íslandsmeistarar í liðakeppni og Víkingarnir Diego Björn Valencia (+80 kg) og Alvin Zogu (-70 kg) sigruðu sína flokka. Jón Ingi Þorvaldsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari, annars vegar í opnum flokki og hins vegar – 80kg. Það voru skemmtilegar viðureignir á mótinu og mikil spenna í loftinu. Fjöldi áhorfenda sótti mótið heim.
Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:
Karlar -70 kg 1. Alvin Andri Andrésson Zogu, Víkingur 2. Sigurður Þór Steingrímsson, FjölnirKarlar -75 kg 1. Pálmar Guðnason, Breiðablik 2. Kostas Petrikas, Víkingur 3. Ómar Ari Ómarsson, Fylkir Karlar – 80 kg Karlar +80 kg Karlar Opinn flokkur Liðakeppni karla Konur Opinn flokkur |
1. Víkingur 27
2. Þórshamar 18
3. Fylkir 17
4. Breiðablik 7
5. Fjölnir 3
6.-7. KFR 2
6.-7. KAK 2