Karatefélag Reykjavíkur

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2005

REYKJAVÍKURMEISTARMÓT  Í KARATE 2005

Reykjavíkurmeistaramót í karate var haldið í Íþróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 3. desember. Um 80 keppendur tóku þátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Var keppt samhliða á tveimur völlum, á öðrum í kata og í kumite á hinum.
Karatedeild Fylkis varð Reykjavíkurmeistari félaga með flest stig úr samanlögðum árangri.

 
Dómarar á mótinu voru Reinharð Reinharðsson, Vicente Carrasco, Jón Hákon Bjarnason, Helgi Jóhannesson, Kristján Gaukur Kristjánsson, Ólafur Helgi Hreinsson og Finnur Þorgeirsson.

Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir:

Kata barna fædd 1998+ Kata barna fædd 1997
1.sæti Ernir Freyr Guðnason Fylkir 1. sæti Kristján Örn Kristjánsson Fjölnir
2.sæti Drengur Arnar Kristjánsson Fjölnir 2. sæti Aron Bjarklind Fylkir
3.sæti Díana Katrín Þorsteinsdóttir Víkingur 3. sæti Steinn Magnússon Víkingur
Kata barna fædd 1996 Kata barna fædd 1995
1.sæti Helga Kristín Ingólfsdóttir Fylkir 1.sæti Jóvan Kujundzic KFR
2.sæti Magnús Valur Willemsson Verheul Fjölnir 2.sæti Nína Ingólfsdóttir Víkingur
3.sæti Katrín Hrefna Karlsdóttir Víkingur 3.sæti Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR
Kata barna fædd 1994 Kata barna fædd 1993-1992
1.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir 1.sæti Gunnhildur Grétarsdóttir Fylkir
2.sæti Heiðar Örn Helgason Þórshamar 2.sæti Steinar Valur Bjarnason Fylkir
3.sæti Elías Guðni Guðnason Fylkir 3.sæti Snæbjörn Valur Ólafsson KFR
Kata táninga fædd 1991 – 1990 Kata unglinga fædd 1989 – 1988
1.sæti Bjarki Mohrmann Þórshamar 1.sæti Helena Montazeri Víkingur
2.sæti Sigurður Hafsteinn Jónsson KFR 2.sæti Andri Valur Guðjohnsen Víkingur
3.sæti Goði Ómarsson KFR
Kumite pilta fæddir 1995 Kumite pilta fæddir 1994
1. sæti Vésteinn Þrymur Ólafsson KFR 1.sæti Guðni Hrafn Pétursson Fylkir
2. sæti Jovan Kujundzic KFR 2.sæti Elías Guðni Guðnason Fylkir
3. sæti Ragnar Sveinn Guðlaugsson Fylkir 3.sæti Steinar Þórláksson Víkingur
Kumite pilta fæddir 1993 Kumite stráka fæddir 1992
1.sæti Hörður Árnason Fjölnir 1.sæti Snæbjörn Valur Ólafsson KFR
2.sæti Snæbjörn Willemsson Verheul Fjölnir 2.sæti Kári Kjartansson Víkingur
3.sæti Eggert Ólafur Árnason Fylkir 3.sæti Hákon Logi Herleifsson Fylkir
Kumite drengja fæddir 1991 – 1990 Kumite telpna fæddar 1995 – 1994
1.sæti Steinar Logi Helgason Þórshamar 1.sæti Nína Ingólfsdóttir Víkingur
2.sæti Pathipan Phumipraman Fjölnir 2.sæti Auður Ósk Einarsdóttir Fjölnir
3.sæti Goði Ómarsson KFR 3.sæti Malín Agla Kristjánsdóttir Fjölnir
Kumite stúlkna fæddar 1993 – 1992 Kumite stúlkna fæddar 1991 – 1988
1.sæti Jóhanna Brynjarsdóttir Fylkir 1.sæti Helena Montazeri Víkingur
2.sæti Gunnhildur Hjördís Grétarsdóttir Fylkir 2.sæti Hekla Helgadóttir Þórshamar
3.sæti Kirsten Ashley Sindradóttir Þórshamar
Kata karla Kumite karla
1. sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR 1. sæti Díegó Björn Valencia  Víkingur
2. sæti Ari Freyr Sveinbjörnsson KFR 2. sæti Gunnar Lúðvík Nelson  Þórshamar
3. sæti Andri Valur Guðjonsen Víkingur
 
Heildarárangur einstakra félaga;

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Fylkir 6 4 4 30
Víkingur 4 3 5 23
Karatefélag Reykjavíkur 4 3 4 22
Fjölnir 2 5 17
Þórshamar 2 3 1 13

 

 

 


 .